Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. maí 2014 16:08 Lars Lagerback Vísir/Getty „Þetta verður vonandi spennandi leikur þó einhverjir telji Austurríkismenn sigurstranglegri. Þessi leikur er mikilvægur hluti undirbúnings okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust,“ sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. „Það er orðið töluvert erfiðara að fá vináttulandsleiki með þessu nýja kerfi. Okkur hefur samt sem áður gengið vel að fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.“ Lars var ekki búinn að velja byrjunarliðið en hugmyndin var að stilla upp sterku liði ásamt því að reyna að gefa nýliðum tækifæri. „Austurríki er með gott lið, góða blöndu reynslumikilla og efnilegra leikmanna þrátt fyrir að þá vanti sinn besta mann, David Alaba. Við höfum kynnt okkur austurríska liðið vel og við munum fara yfir það í kvöld með leikmönnum. Við erum með sterkan hóp af leikmönnum en vonandi fáum við tækifæri til að gefa nýju leikmönnunum tækifæri,“ Aðspurður um muninn milli þess vera þjálfari íslenska og sænska landsliðsins taldi Lars muninn ekki mikinn. „Viðhorf strákanna hefur verið frábært. Árangur okkur í undankeppninni kom mörgum á óvart en þessir leikmenn hafa einstakan karakter. Þegar leið á keppnina kom spilamennskan okkar mér ekki á óvart. Liðið er skipað atvinnumönnum í efstu deildum Evrópu og hefur kjarninn spilað lengi saman. KSÍ og félögin á Íslandi eiga hrós skilið, þau hafa unnið mjög vel saman að efla allt uppeldisstarf,“ sagði Lars. Íslenski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Þetta verður vonandi spennandi leikur þó einhverjir telji Austurríkismenn sigurstranglegri. Þessi leikur er mikilvægur hluti undirbúnings okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust,“ sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. „Það er orðið töluvert erfiðara að fá vináttulandsleiki með þessu nýja kerfi. Okkur hefur samt sem áður gengið vel að fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.“ Lars var ekki búinn að velja byrjunarliðið en hugmyndin var að stilla upp sterku liði ásamt því að reyna að gefa nýliðum tækifæri. „Austurríki er með gott lið, góða blöndu reynslumikilla og efnilegra leikmanna þrátt fyrir að þá vanti sinn besta mann, David Alaba. Við höfum kynnt okkur austurríska liðið vel og við munum fara yfir það í kvöld með leikmönnum. Við erum með sterkan hóp af leikmönnum en vonandi fáum við tækifæri til að gefa nýju leikmönnunum tækifæri,“ Aðspurður um muninn milli þess vera þjálfari íslenska og sænska landsliðsins taldi Lars muninn ekki mikinn. „Viðhorf strákanna hefur verið frábært. Árangur okkur í undankeppninni kom mörgum á óvart en þessir leikmenn hafa einstakan karakter. Þegar leið á keppnina kom spilamennskan okkar mér ekki á óvart. Liðið er skipað atvinnumönnum í efstu deildum Evrópu og hefur kjarninn spilað lengi saman. KSÍ og félögin á Íslandi eiga hrós skilið, þau hafa unnið mjög vel saman að efla allt uppeldisstarf,“ sagði Lars.
Íslenski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira