Þrír sigrar á Eistum í Solna | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2014 21:24 Stelpurnar í U16 ára liðinu fagna sigri í kvöld. Mynd/KKÍ Íslensku ungmennalandsliðin í körfubolta byrjuðu flest vel á Norðurlandamótinu sem hófst í Solna í Svíþjóð í dag. Auk norðurlandanna eru Eistar með í keppninni en á hverjum leikdegi mætast tvær þjóðir í öllum flokkum. Í dag voru það Íslendingar og Eistar sem áttust við. Strákarnir í U16 og U18 ára liðunum unnu Eista í báðum aldursflokkum og stelpurnar í U16 ára liðinu unnu sinn leik. Eini leikurinn sem tapaðist var viðureign þjóðanna í U18 ára flokki kvenna.Jón Axel Guðmundsson, leikmaður bikarmeistara Grindavíkur, átti sviðið í dag en hann skoraði 31 stig í stórsigri U18 ára liðsins, 89-61. Meiri spenna var í leik U16 ára liðanna sem Ísland vann, 75-73. Þar skoraði BrynjarKarlÆvarsson sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok eftir glæsileg einstaklingstilþrif. Myndband af því má sjá á karfan.is.Úrslit dagsins:U18 stúlkur: Ísland 41-77 Eistland – stigahæst hjá Íslandi var Sara Hinriksdóttir með 18 stigU18 drengir: Ísland 89-61 Eistland – stigahæstur hjá Íslandi var Jón Axel Guðmundsson með 31 stigU16 drengir: Ísland 75-73 Eistland – stigahæstur hjá Íslandi var ÞórirGuðmundurÞorbjarnarson með 21 stigU16 stúlkur: Ísland 61-34 Eistland – stigahæst hjá Íslandi var SylvíaRúnHálfdanardóttir með 10 stig Á morgun er norskur dagur og er fyrsti leikurinn kl. 09.00 að íslenskum tíma þegar U16 drengir hefja leik. Meira um mótið má lesa á vef KKÍ og á Facebook-síðu sambandsins. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Íslensku ungmennalandsliðin í körfubolta byrjuðu flest vel á Norðurlandamótinu sem hófst í Solna í Svíþjóð í dag. Auk norðurlandanna eru Eistar með í keppninni en á hverjum leikdegi mætast tvær þjóðir í öllum flokkum. Í dag voru það Íslendingar og Eistar sem áttust við. Strákarnir í U16 og U18 ára liðunum unnu Eista í báðum aldursflokkum og stelpurnar í U16 ára liðinu unnu sinn leik. Eini leikurinn sem tapaðist var viðureign þjóðanna í U18 ára flokki kvenna.Jón Axel Guðmundsson, leikmaður bikarmeistara Grindavíkur, átti sviðið í dag en hann skoraði 31 stig í stórsigri U18 ára liðsins, 89-61. Meiri spenna var í leik U16 ára liðanna sem Ísland vann, 75-73. Þar skoraði BrynjarKarlÆvarsson sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok eftir glæsileg einstaklingstilþrif. Myndband af því má sjá á karfan.is.Úrslit dagsins:U18 stúlkur: Ísland 41-77 Eistland – stigahæst hjá Íslandi var Sara Hinriksdóttir með 18 stigU18 drengir: Ísland 89-61 Eistland – stigahæstur hjá Íslandi var Jón Axel Guðmundsson með 31 stigU16 drengir: Ísland 75-73 Eistland – stigahæstur hjá Íslandi var ÞórirGuðmundurÞorbjarnarson með 21 stigU16 stúlkur: Ísland 61-34 Eistland – stigahæst hjá Íslandi var SylvíaRúnHálfdanardóttir með 10 stig Á morgun er norskur dagur og er fyrsti leikurinn kl. 09.00 að íslenskum tíma þegar U16 drengir hefja leik. Meira um mótið má lesa á vef KKÍ og á Facebook-síðu sambandsins.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira