Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar 29. maí 2014 11:52 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er 34 ára í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur. Saman eiga þau tvær dætur. Birkir er með MBA gráðu í viðskiptum og stjórnun frá Háskóla Íslands. Birkir var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra á árunum 2000-2003. Hann sat á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2003-2013 og var m.a formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar. Hann var varaformaður Framsóknarflokksins á árunum 2009-2013. Hann sat í sveitastjórn Fjallabyggðar 2006-2010. Helstu áhugamál hans eru samverustundir með fjölskyldunni og spila bridge. Birkir leggur höfuðáherslu á fjölskyldumálin í Kópavogi. Hann vill að börnin fái aukin tækifæri til að stunda íþróttir, tónlistarnám og aðrar frístundir. Hann vill gera góða skóla enn betri því eins og hann segir sjálfur: „Það á að vera best að ala börnin sín upp í Kópavogi.“YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Sveitin mín, Fljótin. Hundar eða kettir?Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing dætra minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Lambahryggurinn hennar ömmu. Hvernig bíl ekur þú?Jeep Cherokee. Besta minningin?Dagurinn þegar Auður Björk og Guðrún útskrifuðust af Barnaspítala Hringsins. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Það eru all mörg ár síðan já, fór örlítið of hratt. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa vanrækt mína bestu vini síðastliðin ár. Það stendur til bóta. Draumaferðalagið?Að ferðast með fjölskyldunni í sumar og sína dætrunum landið. Hefur þú migið í saltan sjó?Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Að ganga upp á Drangey (í ljósi þess að ég er sjúklega lofthræddur). Hefur þú viðurkennt mistök?Já, oft. Hverju ertu stoltastur af?Dætrum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er 34 ára í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur. Saman eiga þau tvær dætur. Birkir er með MBA gráðu í viðskiptum og stjórnun frá Háskóla Íslands. Birkir var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra á árunum 2000-2003. Hann sat á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2003-2013 og var m.a formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar. Hann var varaformaður Framsóknarflokksins á árunum 2009-2013. Hann sat í sveitastjórn Fjallabyggðar 2006-2010. Helstu áhugamál hans eru samverustundir með fjölskyldunni og spila bridge. Birkir leggur höfuðáherslu á fjölskyldumálin í Kópavogi. Hann vill að börnin fái aukin tækifæri til að stunda íþróttir, tónlistarnám og aðrar frístundir. Hann vill gera góða skóla enn betri því eins og hann segir sjálfur: „Það á að vera best að ala börnin sín upp í Kópavogi.“YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Sveitin mín, Fljótin. Hundar eða kettir?Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing dætra minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Lambahryggurinn hennar ömmu. Hvernig bíl ekur þú?Jeep Cherokee. Besta minningin?Dagurinn þegar Auður Björk og Guðrún útskrifuðust af Barnaspítala Hringsins. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Það eru all mörg ár síðan já, fór örlítið of hratt. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa vanrækt mína bestu vini síðastliðin ár. Það stendur til bóta. Draumaferðalagið?Að ferðast með fjölskyldunni í sumar og sína dætrunum landið. Hefur þú migið í saltan sjó?Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Að ganga upp á Drangey (í ljósi þess að ég er sjúklega lofthræddur). Hefur þú viðurkennt mistök?Já, oft. Hverju ertu stoltastur af?Dætrum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25