Vill taka þátt aftur í næstu viku Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. maí 2014 12:33 Aðstandendur Eurovision-keppninnar eru búnir að taka saman stutt myndband þar sem keppendur lýsa ánægju sinni með sigurvegara Eurovision í ár, austurríska klæðskiptinginn Conchitu Wurst. Meðal þeirra sem teknir eru tali eru Pollapönkararnir Óttarr Proppé og Arnar Þór Gíslason. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi eru þeir hæstánægðir með að Conchita hafi borið sigur úr býtum í gærkvöldi. Aðspurðir hvort þeir vilji taka aftur þátt í Eurovision segjast þeir vera meira en til. „Kannski aftur í næstu viku,“ segir Alþingismaðurinn Óttarr Proppé sem er fyrsti þingmaðurinn til að keppa í Eurovision. Eurovision Tengdar fréttir Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34 Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31 Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58 Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18 Benedikt sextándi Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt. 10. maí 2014 17:07 Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 ,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 ,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15 Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Aðstandendur Eurovision-keppninnar eru búnir að taka saman stutt myndband þar sem keppendur lýsa ánægju sinni með sigurvegara Eurovision í ár, austurríska klæðskiptinginn Conchitu Wurst. Meðal þeirra sem teknir eru tali eru Pollapönkararnir Óttarr Proppé og Arnar Þór Gíslason. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi eru þeir hæstánægðir með að Conchita hafi borið sigur úr býtum í gærkvöldi. Aðspurðir hvort þeir vilji taka aftur þátt í Eurovision segjast þeir vera meira en til. „Kannski aftur í næstu viku,“ segir Alþingismaðurinn Óttarr Proppé sem er fyrsti þingmaðurinn til að keppa í Eurovision.
Eurovision Tengdar fréttir Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34 Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31 Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58 Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18 Benedikt sextándi Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt. 10. maí 2014 17:07 Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 ,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 ,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15 Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34
Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47
Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58
Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18
Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54
Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05
Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00
,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06
Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00
,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55
Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15
Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36