Lífið

Sagan á bak við naglalakkið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Meðlimir Pollapönks voru með naglalakk í sínum einkennislitum á sviðinu í B&W-höllinni í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í gærkvöldi.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá ástæðuna fyrir því að Pollapönkararnir létu mála neglur sínar en það var Tara Lovísa Sigurjónsdóttir sem sendi strákunum þessa áskorun.

Pollapönk lenti í 15. sæti í keppninni í gærkvöldi með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice.


Tengdar fréttir

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær.

Púað á Rússana

Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni.

Benedikt sextándi

Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt.

Svona skiptust stig Íslands

Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó.

Skera sig úr í fjöldanum

Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.