Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2014 09:22 Vísir/Pjetur Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira
Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira
Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10
Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28
Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01
"Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13
Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53