Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Ingvar Haraldsson skrifar 13. maí 2014 13:30 Apple hafa selt helmingi færri síma en Samsung. Mynd/AFP Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hafa selt flesta snjallsíma í heiminum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þeir seldu 89 miljónir farsíma. Tvöfalt fleiri en Apple sem seldu 34,7 milljónir snjallsíma. Þessi tvö fyrirtæki eru stærst á snjallsímamarkaðnum. Samsung hafa ríflega 31 prósent markaðshlutdeild en Apple tæplega 16 prósent. Flestir snjallsímar nota Android stýrikerfið eða 81 prósent. 16 prósent nota snjallsíma iOS stýrikerfið og 3 prósent Windos stýrikerfið. Athygli vekur að fimma af tíu söluhæstu farsímafyrirtækjunum eru kínversk. Fyrirtækin eru Huawei, Lenovo, Xiaomi, Yulong og ZTE. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi með 35 prósent markaðshlutdeild. Til samanburðar er sá bandaríski með 12 prósent markaðshlutdeild. Nánar má lesa um málið í fréttum BGR og The Next Web.Apple þurfa að framleiða síma með stærri skjáum Sala á snjallsímum með skjái stærri en fimm tommur jókst um 369 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er margfalt meiri söluaukning en á minni snjallsímum. Greiningaraðilinn Jessica Kwee segir athyglisvert að snjallsímar fari stækkandi. „Næstum helmingur nýrra snjallsíma dýrari en 500 dollarar (60.000 krónur) eru stærri en 5 tommur. Af snjallsímum dýrari en 600 dollarar og minni en fimm tommur eru Iphone símar 87 prósent af markaðnum. Það gefur til kynna að Apple þurfi að búa til síma með stærri skjá til að halda fyrirtækinu samkeppnishæfu.“ Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hafa selt flesta snjallsíma í heiminum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þeir seldu 89 miljónir farsíma. Tvöfalt fleiri en Apple sem seldu 34,7 milljónir snjallsíma. Þessi tvö fyrirtæki eru stærst á snjallsímamarkaðnum. Samsung hafa ríflega 31 prósent markaðshlutdeild en Apple tæplega 16 prósent. Flestir snjallsímar nota Android stýrikerfið eða 81 prósent. 16 prósent nota snjallsíma iOS stýrikerfið og 3 prósent Windos stýrikerfið. Athygli vekur að fimma af tíu söluhæstu farsímafyrirtækjunum eru kínversk. Fyrirtækin eru Huawei, Lenovo, Xiaomi, Yulong og ZTE. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi með 35 prósent markaðshlutdeild. Til samanburðar er sá bandaríski með 12 prósent markaðshlutdeild. Nánar má lesa um málið í fréttum BGR og The Next Web.Apple þurfa að framleiða síma með stærri skjáum Sala á snjallsímum með skjái stærri en fimm tommur jókst um 369 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er margfalt meiri söluaukning en á minni snjallsímum. Greiningaraðilinn Jessica Kwee segir athyglisvert að snjallsímar fari stækkandi. „Næstum helmingur nýrra snjallsíma dýrari en 500 dollarar (60.000 krónur) eru stærri en 5 tommur. Af snjallsímum dýrari en 600 dollarar og minni en fimm tommur eru Iphone símar 87 prósent af markaðnum. Það gefur til kynna að Apple þurfi að búa til síma með stærri skjá til að halda fyrirtækinu samkeppnishæfu.“
Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira