ÍA, Leiknir og Ólafsvíkingar úr leik í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2014 22:33 Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson eru þjálfarar Leiknis. Vísir/Valli Víkingur Ólafsvík og ÍA, sem féllu bæði úr Pepsi-deild karla í haust, eru úr leik í Borgunarbikarkeppni karla en fjölmargir leikir í 2. umferð fóru fram í kvöld. Lið í Pepsi-deildinni sitja hjá í fyrstu tveimur umferðunum en lið úr 1. deildinni hófu þátttöku sína í kvöld. Víkingur frá Ólafsvík tapaði fyrir HK, 2-0, í Akraneshöllinni og Skagamenn steinlágu fyrir Grindavík suður með sjó, 4-1. Juraj Grizelj og Magnús Björgvinsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir heimamenn en Hjörtur Hjartarson fyrir ÍA. Þriðja 1. deildarliðið sem féll úr leik var Leiknir sem laut í gras fyrir ÍR í Breiðholtsslag, 3-1. Óttar Bjarni Guðmundsson kom Leikni yfir á 10. mínútu en stuttu síðar fékk Eiríkur Ingi Magnússon að líta beint rautt spjald. ÍR-ingar gengu á lagið og tryggðu sér sigurinn með mörkum Guðmundar Gunnars Sveinssonar, Jón Gísla Ström og Haraldar Árna Hróðmarssonar. Aðeins tveir menn sáu um markaskorunina hjá BÍ/Bolungarvík sem vann 8-2 stórsigur á liði Berserkja á Víkingsvellinum. Aaron Spear skoraði fimm marka Djúpmanna og Andri Rúnar Bjarnason tvö. Auk Djúpmanna komust Þróttur, HK, KA, KV, Grindavík, Selfoss og Haukar áfram af 1. deildarliðunum. Tindastóll mætir svo Dalvík/Reyni á morgun.Úrslit kvöldsins: Berserkir - BÍ/Bolungarvík 2-8 Kári - KV 0-4 Hamar - KFR 1-0 Þróttur R. - KFS 5-0 Leiknir F. - Fjarðabyggð 1-4 Elliði - Haukar 0-2 Sindri - Huginn 4-3 Grindavík - ÍA 4-1 Leiknir - ÍR 1-3 Þróttur V. - KFG 3-4 Vængir Júpiters - Augnablik 0-3 KA - Magni 7-0 Ægir - Afturelding 0-4 KH - Selfoss 1-3 Skínandi - Víðir 0-4 KF - Völsungur 2-0 Víkingur Ó - HK 0-2 Íslenski boltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Víkingur Ólafsvík og ÍA, sem féllu bæði úr Pepsi-deild karla í haust, eru úr leik í Borgunarbikarkeppni karla en fjölmargir leikir í 2. umferð fóru fram í kvöld. Lið í Pepsi-deildinni sitja hjá í fyrstu tveimur umferðunum en lið úr 1. deildinni hófu þátttöku sína í kvöld. Víkingur frá Ólafsvík tapaði fyrir HK, 2-0, í Akraneshöllinni og Skagamenn steinlágu fyrir Grindavík suður með sjó, 4-1. Juraj Grizelj og Magnús Björgvinsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir heimamenn en Hjörtur Hjartarson fyrir ÍA. Þriðja 1. deildarliðið sem féll úr leik var Leiknir sem laut í gras fyrir ÍR í Breiðholtsslag, 3-1. Óttar Bjarni Guðmundsson kom Leikni yfir á 10. mínútu en stuttu síðar fékk Eiríkur Ingi Magnússon að líta beint rautt spjald. ÍR-ingar gengu á lagið og tryggðu sér sigurinn með mörkum Guðmundar Gunnars Sveinssonar, Jón Gísla Ström og Haraldar Árna Hróðmarssonar. Aðeins tveir menn sáu um markaskorunina hjá BÍ/Bolungarvík sem vann 8-2 stórsigur á liði Berserkja á Víkingsvellinum. Aaron Spear skoraði fimm marka Djúpmanna og Andri Rúnar Bjarnason tvö. Auk Djúpmanna komust Þróttur, HK, KA, KV, Grindavík, Selfoss og Haukar áfram af 1. deildarliðunum. Tindastóll mætir svo Dalvík/Reyni á morgun.Úrslit kvöldsins: Berserkir - BÍ/Bolungarvík 2-8 Kári - KV 0-4 Hamar - KFR 1-0 Þróttur R. - KFS 5-0 Leiknir F. - Fjarðabyggð 1-4 Elliði - Haukar 0-2 Sindri - Huginn 4-3 Grindavík - ÍA 4-1 Leiknir - ÍR 1-3 Þróttur V. - KFG 3-4 Vængir Júpiters - Augnablik 0-3 KA - Magni 7-0 Ægir - Afturelding 0-4 KH - Selfoss 1-3 Skínandi - Víðir 0-4 KF - Völsungur 2-0 Víkingur Ó - HK 0-2
Íslenski boltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira