Viðar Örn blóðroðnaði í norsku sjónvarpi 16. maí 2014 22:00 Mynd/VGTV Kveðjumyndband Viðars Arnar Kjartanssonar var spilað í þekktum fótboltaþætti í Noregi á dögunum. Viðar Örn hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Vålerenga en í kvöld skoraði hann bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn Start. Hann er nú kominn með tíu mörk í níu leikjum og hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn. Viðar Örn hefur vakið verðskuldaða athygli í Noregi og var gestur í þættinum Foppall á VG TV. Þar var dregið fram myndband sem vinir og ættingjar Viðars Arnar tóku saman fyrir kveðjuhóf hans sem var haldið áður en hann hélt utan til Noregs í upphafi ársins. Þar kenndi ýmissa grasa eins og sjá má hér fyrir neðan, eins og gömul afrek á fótboltavellinum og tilraunir ungs drengs til að syngja Livin' La Vida Loca eftir Ricky Martin. Innslagið sem sjá má á heimasíðu VG TV er stórskemmtilegt og þar má sjá hvernig Viðar Örn bregst við því að sjá sjálfan sig - beran að ofan - syngja og dansa fyrir allra augum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira
Kveðjumyndband Viðars Arnar Kjartanssonar var spilað í þekktum fótboltaþætti í Noregi á dögunum. Viðar Örn hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Vålerenga en í kvöld skoraði hann bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn Start. Hann er nú kominn með tíu mörk í níu leikjum og hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn. Viðar Örn hefur vakið verðskuldaða athygli í Noregi og var gestur í þættinum Foppall á VG TV. Þar var dregið fram myndband sem vinir og ættingjar Viðars Arnar tóku saman fyrir kveðjuhóf hans sem var haldið áður en hann hélt utan til Noregs í upphafi ársins. Þar kenndi ýmissa grasa eins og sjá má hér fyrir neðan, eins og gömul afrek á fótboltavellinum og tilraunir ungs drengs til að syngja Livin' La Vida Loca eftir Ricky Martin. Innslagið sem sjá má á heimasíðu VG TV er stórskemmtilegt og þar má sjá hvernig Viðar Örn bregst við því að sjá sjálfan sig - beran að ofan - syngja og dansa fyrir allra augum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira
Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00
Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17
Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30
Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59