Pútin kallar hermenn sína til baka Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2014 09:21 Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu. Vísir/AFP Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur kallað til baka herlið sitt við landamæri Úkraínu. Samkvæmt tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum hefur hersveitum í héruðunum Rostov, Belgorod og Bryansk verið skipað að snúa aftur til stöðva sinna. BBC greinir frá því að þetta er í þriðja sinn sem Rússar hafi lofað því að draga sveitir sínar til baka en í fyrstu tvö skiptin voru þau loforð ekki efnt. Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu og er talið að það myndi draga mjög úr spennu milli ríkjanna tveggja ef þeir yrðu kallaðir til baka. Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02 Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Fleiri fréttir Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur kallað til baka herlið sitt við landamæri Úkraínu. Samkvæmt tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum hefur hersveitum í héruðunum Rostov, Belgorod og Bryansk verið skipað að snúa aftur til stöðva sinna. BBC greinir frá því að þetta er í þriðja sinn sem Rússar hafi lofað því að draga sveitir sínar til baka en í fyrstu tvö skiptin voru þau loforð ekki efnt. Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu og er talið að það myndi draga mjög úr spennu milli ríkjanna tveggja ef þeir yrðu kallaðir til baka.
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02 Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Fleiri fréttir Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02
Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48
Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00
Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32
Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00
Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01
Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52
Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00