Pollapönkarar mættu í ballkjólum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. maí 2014 22:17 Myndir/Eurovision Gríðarlegur fjöldi fólks var samankominn á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í dag þegar opnunarhátíð Eurovision-keppninnar fór fram. Allir þátttakendurnir í keppninni, sem koma frá 37 Evrópulöndum, gengu rauða dregilinn á athöfninni en nokkuð ljóst er að fulltrúar Íslands, meðlimir hljómsveitarinnar Pollapönk, stálu senunni. Strákarnir fjórir mættu í einstaklega smekklegum ballkjólum, hver í sínum lit, en Pollapönkarar eru þekktir fyrir að troða upp í litríkum Henson-göllum. Þeir gallar verða þó með örlítið öðruvísi sniði þegar Pollapönk stígur á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision næsta þriðjudag. Þá spila meðlimir sveitarinnar í matrósafötum og vonast til að syngja sig í úrslitin með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice, sem fara fram næsta laugardagskvöld. Síðustu spár hafa hins vegar ekki verið Íslendingum í hag og er okkur spáð í eitt af neðstu sætunum í keppninni. Eurovision Tengdar fréttir Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Hraunar yfir Benedikt stigakynni Hvar endar þetta? 2. maí 2014 13:30 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Mest lesið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Dagur Sigurðsson á lausu á ný Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Lífið Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Lífið Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Menning Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Lífið „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Lífið samstarf Dagur Sig og Ingunn Sigurpáls nýtt par Lífið Fleiri fréttir Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur Sigurðsson á lausu á ný Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi fólks var samankominn á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í dag þegar opnunarhátíð Eurovision-keppninnar fór fram. Allir þátttakendurnir í keppninni, sem koma frá 37 Evrópulöndum, gengu rauða dregilinn á athöfninni en nokkuð ljóst er að fulltrúar Íslands, meðlimir hljómsveitarinnar Pollapönk, stálu senunni. Strákarnir fjórir mættu í einstaklega smekklegum ballkjólum, hver í sínum lit, en Pollapönkarar eru þekktir fyrir að troða upp í litríkum Henson-göllum. Þeir gallar verða þó með örlítið öðruvísi sniði þegar Pollapönk stígur á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision næsta þriðjudag. Þá spila meðlimir sveitarinnar í matrósafötum og vonast til að syngja sig í úrslitin með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice, sem fara fram næsta laugardagskvöld. Síðustu spár hafa hins vegar ekki verið Íslendingum í hag og er okkur spáð í eitt af neðstu sætunum í keppninni.
Eurovision Tengdar fréttir Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Hraunar yfir Benedikt stigakynni Hvar endar þetta? 2. maí 2014 13:30 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Mest lesið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Dagur Sigurðsson á lausu á ný Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Lífið Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Lífið Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Menning Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Lífið „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Lífið samstarf Dagur Sig og Ingunn Sigurpáls nýtt par Lífið Fleiri fréttir Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur Sigurðsson á lausu á ný Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Sjá meira
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00
Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10