Fljúgandi þrívíddarprentarar gegn geislavirkni Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2014 00:19 Mynd/Skjáskot Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. Drónarnir geta prentað slímugu efni utan um hættulega hluti og flogið síðan með þá á örugg svæði. Hönnuðir vélanna vonast til þess að í framtíðinni geti þær prentað hreiður í tré sem geri þeim kleift að endurhlaða rafhlöður sínar. Frá þessu var sagt á vef BBC. Drónarnir eru sjálfvirkir og fljúga eftir gps hnitum og fyrirmynd vélmennanna fljúgandi eru fuglar sem byggja sér hreiður úr munnvatni. Á myndbandi sem verkfræðingahópurinn birti nýverið má sjá dróna með fjóra hreyfla fljúga upp að kassa og sprauta á hann límkenndu efni og fljúga svo burt. Eftir það kemur dróni með sex hreyfla og lendir á kassanum og er þar á meðan límið harðnar. Því næst flýgur hann með kassann á brott. Sérfræðingur sem BBC ræddi við gaf nú ekki mikið út á þrívíddarprentun drónanna, en sagði framtíðarmöguleika vélanna vera mikla og mögulega væri hægt að nota þá til að laga brýr og önnur mannvirki úr lofti. Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. Drónarnir geta prentað slímugu efni utan um hættulega hluti og flogið síðan með þá á örugg svæði. Hönnuðir vélanna vonast til þess að í framtíðinni geti þær prentað hreiður í tré sem geri þeim kleift að endurhlaða rafhlöður sínar. Frá þessu var sagt á vef BBC. Drónarnir eru sjálfvirkir og fljúga eftir gps hnitum og fyrirmynd vélmennanna fljúgandi eru fuglar sem byggja sér hreiður úr munnvatni. Á myndbandi sem verkfræðingahópurinn birti nýverið má sjá dróna með fjóra hreyfla fljúga upp að kassa og sprauta á hann límkenndu efni og fljúga svo burt. Eftir það kemur dróni með sex hreyfla og lendir á kassanum og er þar á meðan límið harðnar. Því næst flýgur hann með kassann á brott. Sérfræðingur sem BBC ræddi við gaf nú ekki mikið út á þrívíddarprentun drónanna, en sagði framtíðarmöguleika vélanna vera mikla og mögulega væri hægt að nota þá til að laga brýr og önnur mannvirki úr lofti.
Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira