„Þögul“ plata fjarlægð af Spotify Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2014 15:00 Spotify hafði húmor fyrir uppátækinu en fjarlægði engu að síður plötuna af vef sínum. vísir/getty Tónlistarveitan Spotify hefur fjarlægt plötu bandarísku hljómsveitarinnar Vulfpeck af vefsíðunni en hún innihélt aðeins þögn. Hljómsveitin aflaði 20 þúsund Bandaríkjadala (um 2,2 milljónum króna) á plötunni Sleepify en liðsmenn sveitarinnar hvöttu aðdáendur sína til að streyma lögum plötunnar á nóttunni á meðan þeir svæfu. Spotify greiðir listamönnum litla upphæð fyrir hverja spilun lags sem stendur yfir í þrjátíu sekúndur eða lengur. Hin þöglu lög plötunnar voru nákvæmlega þrjátíu sekúndna löng og var tilgangurinn með uppátækinu sá að fjármagna fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinnar. Hljómborðsleikari hennar segist hafa fengið bréf frá Spotify þar sem gjörningurinn var sagður fyndinn og snjall en að hann bryti engu að síður gegn notendaskilmálum síðunnar. Hyggst hljómsveitin nú heimsækja þá staði sem streymdu lögunum mest og verður aðgangseyrir enginn. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify hefur fjarlægt plötu bandarísku hljómsveitarinnar Vulfpeck af vefsíðunni en hún innihélt aðeins þögn. Hljómsveitin aflaði 20 þúsund Bandaríkjadala (um 2,2 milljónum króna) á plötunni Sleepify en liðsmenn sveitarinnar hvöttu aðdáendur sína til að streyma lögum plötunnar á nóttunni á meðan þeir svæfu. Spotify greiðir listamönnum litla upphæð fyrir hverja spilun lags sem stendur yfir í þrjátíu sekúndur eða lengur. Hin þöglu lög plötunnar voru nákvæmlega þrjátíu sekúndna löng og var tilgangurinn með uppátækinu sá að fjármagna fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinnar. Hljómborðsleikari hennar segist hafa fengið bréf frá Spotify þar sem gjörningurinn var sagður fyndinn og snjall en að hann bryti engu að síður gegn notendaskilmálum síðunnar. Hyggst hljómsveitin nú heimsækja þá staði sem streymdu lögunum mest og verður aðgangseyrir enginn.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira