Oddviti Íbúahreyfingarinnar: "Á betri stað en hjá Samfylkingu“ 9. maí 2014 11:29 Sigrún Pálsdóttir hættir í Samfylkingu. Sigrún H. Pálsdóttir er nýr oddviti M-lista íbúahreyfingarinnar í sveitarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ. Jón Jósef Bjarnason, sá sem leiddi listann síðast, skipar annað sætið. Sigrún H. Pálsdóttir hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna lengi, verið vefstjóri flokksins og situr í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fyrir Samfylkinguna. Sigrún segir vistaskiptin ánægjuleg fyrir sig og telur sig vera á betri stað en hjá Samfylkingu. „Ég er á mjög góðum stað núna. Það hefur öllum verið ljóst að ég hef náin tengsl við Íbúahreyfinguna, þetta eru vinir mínir og síðan á ég einnig systur í hreyfingunni,“ segir Sigrún. „Ég fékk þetta góða boð frá Íbúahreyfingunni, þau hafa lengi boðið mér að vera með þeim á lista. Svo buðu þau mér bara mikið betur en Samfylkingin.“ Sigrún segir stöðuna innan Samfylkingarinnar allt aðra eftir oddvitaskipti þar. Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúi flokksins hættir sem oddviti og Anna Sigríður Guðnadóttir tók við keflinu. „Nú er uppi allt önnur staða eftir að Jónas fer. Samfylkingin bauð mér 14. sætið sem mér fannst ekki endurspegla þá vinnu sem ég var búinn að leggja leggja á mig fyrir Samfylkinguna á kjörtímabilinu.“ Íbúahreyfingin náði þeim árangri í síðustu kosningum að verða annað stærsta stjórnmálaaflið í Mosfellsbæ með 15,2% atkvæða og einn bæjarfulltrúa kjörinn. Opnir og lýðræðislegir stjórnarhættir eru mikið hagsmunamál fyrir íbúa að mati Íbúahreyfingarinnar því þeir stuðla að málefnalegri meðferð mála og réttlátari og hagkvæmari ráðstöfun fjár. Ráðandi öfl fá þannig aðhald og verða síður ofurseld þrýstingi sérhagsmunaaðila. listi íbúahreyfingarinnar: 1. sæti. Sigrún H. Pálsdóttir, verkefnisstjóri og leiðsögumaður 2. sæti. Jón Jósef Bjarnason, ráðgjafi og hluthafi hjá IT ráðgjöf ehf. 3. sæti. Hildur Margrétardóttir, myndlistarkona og kennari 4. sæti. Jón Jóhannsson, glerlistamaður og garðyrkjubóndi 5. sæti. Birta Jóhannesdóttir, leiðsögumaður og klínískur tannsmiður 6. sæti. Þórður Björn Sigurðsson, mannfræðingur 7. sæti. Úrsúla Jünemann, kennari og leiðsögumaður 8. sæti. Jóhannes B. Eðvarðsson, húsasmíðameistari 9. sæti. Kristín I. Pálsdóttir, bókmenntafræðingur 10. sæti. Emil Pétursson, húsasmíðameistari 11. sæti. Alma Ósk Guðjónsdóttir, leikskólakennari 12. sæti. Páll Kristjánsdóttir, hnífasmiður 13. sæti. Sæunn Þorsteinsdóttir, myndlistarkona og verkstæðisstýra 14. sæti. Valdís Steinarrsdóttir, skyndihjálparkennari 15. sæti. Sigrún Guðmundsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur 16. sæti. Soffía Alice Sigurðardóttir, leiðsögumaður og listakona 17. sæti. Ellen Ruth Ingimundardóttir, dýralæknir 18. sæti. Ingimar Sveinsson, fv. bóndi og kennari í hestafræðum Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Sjá meira
Sigrún H. Pálsdóttir er nýr oddviti M-lista íbúahreyfingarinnar í sveitarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ. Jón Jósef Bjarnason, sá sem leiddi listann síðast, skipar annað sætið. Sigrún H. Pálsdóttir hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna lengi, verið vefstjóri flokksins og situr í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fyrir Samfylkinguna. Sigrún segir vistaskiptin ánægjuleg fyrir sig og telur sig vera á betri stað en hjá Samfylkingu. „Ég er á mjög góðum stað núna. Það hefur öllum verið ljóst að ég hef náin tengsl við Íbúahreyfinguna, þetta eru vinir mínir og síðan á ég einnig systur í hreyfingunni,“ segir Sigrún. „Ég fékk þetta góða boð frá Íbúahreyfingunni, þau hafa lengi boðið mér að vera með þeim á lista. Svo buðu þau mér bara mikið betur en Samfylkingin.“ Sigrún segir stöðuna innan Samfylkingarinnar allt aðra eftir oddvitaskipti þar. Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúi flokksins hættir sem oddviti og Anna Sigríður Guðnadóttir tók við keflinu. „Nú er uppi allt önnur staða eftir að Jónas fer. Samfylkingin bauð mér 14. sætið sem mér fannst ekki endurspegla þá vinnu sem ég var búinn að leggja leggja á mig fyrir Samfylkinguna á kjörtímabilinu.“ Íbúahreyfingin náði þeim árangri í síðustu kosningum að verða annað stærsta stjórnmálaaflið í Mosfellsbæ með 15,2% atkvæða og einn bæjarfulltrúa kjörinn. Opnir og lýðræðislegir stjórnarhættir eru mikið hagsmunamál fyrir íbúa að mati Íbúahreyfingarinnar því þeir stuðla að málefnalegri meðferð mála og réttlátari og hagkvæmari ráðstöfun fjár. Ráðandi öfl fá þannig aðhald og verða síður ofurseld þrýstingi sérhagsmunaaðila. listi íbúahreyfingarinnar: 1. sæti. Sigrún H. Pálsdóttir, verkefnisstjóri og leiðsögumaður 2. sæti. Jón Jósef Bjarnason, ráðgjafi og hluthafi hjá IT ráðgjöf ehf. 3. sæti. Hildur Margrétardóttir, myndlistarkona og kennari 4. sæti. Jón Jóhannsson, glerlistamaður og garðyrkjubóndi 5. sæti. Birta Jóhannesdóttir, leiðsögumaður og klínískur tannsmiður 6. sæti. Þórður Björn Sigurðsson, mannfræðingur 7. sæti. Úrsúla Jünemann, kennari og leiðsögumaður 8. sæti. Jóhannes B. Eðvarðsson, húsasmíðameistari 9. sæti. Kristín I. Pálsdóttir, bókmenntafræðingur 10. sæti. Emil Pétursson, húsasmíðameistari 11. sæti. Alma Ósk Guðjónsdóttir, leikskólakennari 12. sæti. Páll Kristjánsdóttir, hnífasmiður 13. sæti. Sæunn Þorsteinsdóttir, myndlistarkona og verkstæðisstýra 14. sæti. Valdís Steinarrsdóttir, skyndihjálparkennari 15. sæti. Sigrún Guðmundsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur 16. sæti. Soffía Alice Sigurðardóttir, leiðsögumaður og listakona 17. sæti. Ellen Ruth Ingimundardóttir, dýralæknir 18. sæti. Ingimar Sveinsson, fv. bóndi og kennari í hestafræðum Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Sjá meira