Okkar maður í Kaupmannahöfn, Davíð Luther Sigurðarson, tók viðtalið.

Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi.
Strákarnir eru greinilega kátir og afslappaðir fyrir stóra daginn á morgun.
"Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“
,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega,"
Þetta er engu lagi líkt.
Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið.
"Hjartað sleppti úr slagi þar“