Gæslumaðurinn fékk fangelsisdóm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2014 17:37 Áhorfandinn rotaðist þegar hann féll í jörðina. Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda. Málið kom upp í leik Hamars og KF í 2. deildinni þann 24. september 2012. KF skoraði mark undir lok leiksins sem tryggði liðinu sæti í 1. deildinni. Einn stuðningsmanna KF fór í fagnaðarlátunum út af afmörkuðu svæði áhorfenda og er hrint til baka af umræddum gæslumanni, líkt og sjá má í þessu myndbandi. Knattspyrnudeild Hamars baðst síðar afsökunar vegna málsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Gæslumaðurinn var dæmdur í eins mánaðar fangelsi en dómurinn verður skilorðsbundinn í tvö ár. Kærandi fór fram á 433.589 krónur í skaða- og miskabætur en í niðurstöðu dómsins kemur fram að þar sem ekki er um verulega áverka að ræða sé við hæfi að ákærði greiði 50 þúsund krónur í miskabætur. Ákærði þarf einnig að greiða málskostnað lögmanns brotaþola (kr. 426.700) og ferðakostnað (kr. 12.644). Verjandi ákærða afsalaði sér hins vegar málsvarnarlaunum. Post by Gími Gunnarsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00 Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjá meira
Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda. Málið kom upp í leik Hamars og KF í 2. deildinni þann 24. september 2012. KF skoraði mark undir lok leiksins sem tryggði liðinu sæti í 1. deildinni. Einn stuðningsmanna KF fór í fagnaðarlátunum út af afmörkuðu svæði áhorfenda og er hrint til baka af umræddum gæslumanni, líkt og sjá má í þessu myndbandi. Knattspyrnudeild Hamars baðst síðar afsökunar vegna málsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Gæslumaðurinn var dæmdur í eins mánaðar fangelsi en dómurinn verður skilorðsbundinn í tvö ár. Kærandi fór fram á 433.589 krónur í skaða- og miskabætur en í niðurstöðu dómsins kemur fram að þar sem ekki er um verulega áverka að ræða sé við hæfi að ákærði greiði 50 þúsund krónur í miskabætur. Ákærði þarf einnig að greiða málskostnað lögmanns brotaþola (kr. 426.700) og ferðakostnað (kr. 12.644). Verjandi ákærða afsalaði sér hins vegar málsvarnarlaunum. Post by Gími Gunnarsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00 Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjá meira
Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00
Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02