Apple vill stöðva sms skrif við akstur Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2014 14:17 Vísir/Getty Fyrirtækið Apple hefur lagt fram einkaleyfi á sjálfvirku kerfi, sem lokar fyrir ýmissa notkunarmöguleika snjallsíma þegar eigendur þeirra eru að keyra. Kerfinu er ætlað að skynja hvenær eigandi þess sé að keyra, með skynjurum eða með því að tengjast bílnum. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samkvæmt rannsóknum í Bretlandi geta smáskilaboð orðið að fíkn, sem erfitt er að hafa stjórn á, jafnvel við akstur. Þegar ökumaður skrifar skilaboð í akstri eykst viðbragðstími hans um 35 prósent og ökumenn eru mun líklegri til að valda árekstri. Þá hafa þrír af hverjum tíu ökumönnum í Bretlandi viðurkennt að hafa skrifað eða lesið sms við akstur. Einkaleyfisumsókn Apple, sem lögð var inn árið 2008 en ekki birt fyrr en nú, má sjá hér. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtækið Apple hefur lagt fram einkaleyfi á sjálfvirku kerfi, sem lokar fyrir ýmissa notkunarmöguleika snjallsíma þegar eigendur þeirra eru að keyra. Kerfinu er ætlað að skynja hvenær eigandi þess sé að keyra, með skynjurum eða með því að tengjast bílnum. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samkvæmt rannsóknum í Bretlandi geta smáskilaboð orðið að fíkn, sem erfitt er að hafa stjórn á, jafnvel við akstur. Þegar ökumaður skrifar skilaboð í akstri eykst viðbragðstími hans um 35 prósent og ökumenn eru mun líklegri til að valda árekstri. Þá hafa þrír af hverjum tíu ökumönnum í Bretlandi viðurkennt að hafa skrifað eða lesið sms við akstur. Einkaleyfisumsókn Apple, sem lögð var inn árið 2008 en ekki birt fyrr en nú, má sjá hér.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira