Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna Jakob Bjarnar skrifar 25. apríl 2014 11:34 Það að Guðni hætti við framboð í Reykjavík kom Vigdísi Hauksdóttur jafn mikið á óvart og öðrum. Vígdís Hauksdóttir, 1. þingmaður Framsóknarmanna í Reykjavík suður, segist vita að ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu meðal annars aðrar en netofbeldi, þó hún tíundi ekki hverjar þær ástæður eru. Ákvörðun Guðna Ágústssonar þess efnis að vilja ekki leiða framsóknarmenn í borginni virðist hafa komið flestum í opna skjöldu. Fréttablaðið heyrði í fjölmörgum Framsóknarmönnum eftir að ákvörðunin lá fyrir og sá er tónninn. Einn þeirra er Sigrún Magnúsdóttir, þingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarmanna sem segir að þeir hafi sett í feitan lax sem var Guðni, en hann hafi ákveðið að segja eftir umsóknarfrest loks nei. Sigrún segir ljóst að mörgum hafi staðið ógn af Guðna. Þeir hafi farið hamförum í gagnrýni á hann á meðan hann var að hugsa sig um. „Margt af því sem birtist á bloggsíðum og víðar er ógeð,“ segir Sigrún.Kom Vigdísi á óvart Vísir ræddi við Vigdísi nú fyrir skömmu en Vigdís tengist Guðna fjölskylduböndum; Guðni trúlofaðist næstelstu systur Vigdísar þegar Vigdís var átta ára og þingmaðurinn lítur á hann sem einn af fjölskyldunni, nánast eins og bróður. Engu að síður kom ákvörðun hans um að fara ekki fram henni mjög á óvart. „Já, ég held að það sé hægt að segja það að þetta kom mér jafn mikið á óvart og öðrum. Ég var meðal annars einn af hvatamönnum þess að Guðni íhugaði framboð og skoraði á hann opinberlega á fimmtudaginn fyrir páska. Vinnan var komin vel á veg en svo tók hann bara sína ákvörðun og ég virði hana – rétt eins og ég virti ákvörðun Óskars Bergssonar (fyrrum forystumann Framsóknarmanna í borginni),“ segir Vigdís.Aðrir þættir leiddu til ákvörðunar Guðna Menn velta því nú fyrir sér hvers vegna Guðni ákvað að láta það vera að taka slaginn og hefur til dæmis vefmiðillinn Eyjan haldið því fram að „nettröll“ hafi haft sigur og Sigrún Magnúsdóttir talar um „ógeð“... tekur Vigdís undir það? „Ég er vön þessum bloggsora sem birtist í aðdraganda framboðs Guðna Ágústssonar en ég veit að það voru, meðal annars, aðrir þættir sem leiddu til þess að hann tók þessa ákvörðun.“Skammur tími til stefnu Vigdís vildi ekki stjá sig um stöðu framboðsmála Framsóknarmanna í Reykjavík og vísaði öllum fyrirspurnum þess efnis til Þóris Ingþórssonar, formanns kjördæmisráðs Framsóknarmanna í Reykjavík, en ekki náðist í hann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en nýr framboðslisti mun verða kynntur á þriðjudag í næstu viku. Skammur tími er til stefnu en sveitarstjórnarkosningar verða 31. maí. Framsóknarflokkurinn hefur verið að mælast með 2 til fjögurra prósenta fylgi í könnunum. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. 24. apríl 2014 21:08 Trúir og treystir að flokkurinn nái saman um sterka frmabjóðendur Guðni segir málefnastöðu Framsóknarflokksins í Reykjavík vera sterka. 24. apríl 2014 09:18 „Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25. apríl 2014 11:28 Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. 25. apríl 2014 07:15 Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38 Ekkert verður af endurkomu Guðna Ágústssonar Enn er óvíst hver verður oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Það verður þó ekki Guðni Ágústsson. 23. apríl 2014 23:49 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Vígdís Hauksdóttir, 1. þingmaður Framsóknarmanna í Reykjavík suður, segist vita að ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu meðal annars aðrar en netofbeldi, þó hún tíundi ekki hverjar þær ástæður eru. Ákvörðun Guðna Ágústssonar þess efnis að vilja ekki leiða framsóknarmenn í borginni virðist hafa komið flestum í opna skjöldu. Fréttablaðið heyrði í fjölmörgum Framsóknarmönnum eftir að ákvörðunin lá fyrir og sá er tónninn. Einn þeirra er Sigrún Magnúsdóttir, þingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarmanna sem segir að þeir hafi sett í feitan lax sem var Guðni, en hann hafi ákveðið að segja eftir umsóknarfrest loks nei. Sigrún segir ljóst að mörgum hafi staðið ógn af Guðna. Þeir hafi farið hamförum í gagnrýni á hann á meðan hann var að hugsa sig um. „Margt af því sem birtist á bloggsíðum og víðar er ógeð,“ segir Sigrún.Kom Vigdísi á óvart Vísir ræddi við Vigdísi nú fyrir skömmu en Vigdís tengist Guðna fjölskylduböndum; Guðni trúlofaðist næstelstu systur Vigdísar þegar Vigdís var átta ára og þingmaðurinn lítur á hann sem einn af fjölskyldunni, nánast eins og bróður. Engu að síður kom ákvörðun hans um að fara ekki fram henni mjög á óvart. „Já, ég held að það sé hægt að segja það að þetta kom mér jafn mikið á óvart og öðrum. Ég var meðal annars einn af hvatamönnum þess að Guðni íhugaði framboð og skoraði á hann opinberlega á fimmtudaginn fyrir páska. Vinnan var komin vel á veg en svo tók hann bara sína ákvörðun og ég virði hana – rétt eins og ég virti ákvörðun Óskars Bergssonar (fyrrum forystumann Framsóknarmanna í borginni),“ segir Vigdís.Aðrir þættir leiddu til ákvörðunar Guðna Menn velta því nú fyrir sér hvers vegna Guðni ákvað að láta það vera að taka slaginn og hefur til dæmis vefmiðillinn Eyjan haldið því fram að „nettröll“ hafi haft sigur og Sigrún Magnúsdóttir talar um „ógeð“... tekur Vigdís undir það? „Ég er vön þessum bloggsora sem birtist í aðdraganda framboðs Guðna Ágústssonar en ég veit að það voru, meðal annars, aðrir þættir sem leiddu til þess að hann tók þessa ákvörðun.“Skammur tími til stefnu Vigdís vildi ekki stjá sig um stöðu framboðsmála Framsóknarmanna í Reykjavík og vísaði öllum fyrirspurnum þess efnis til Þóris Ingþórssonar, formanns kjördæmisráðs Framsóknarmanna í Reykjavík, en ekki náðist í hann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en nýr framboðslisti mun verða kynntur á þriðjudag í næstu viku. Skammur tími er til stefnu en sveitarstjórnarkosningar verða 31. maí. Framsóknarflokkurinn hefur verið að mælast með 2 til fjögurra prósenta fylgi í könnunum.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. 24. apríl 2014 21:08 Trúir og treystir að flokkurinn nái saman um sterka frmabjóðendur Guðni segir málefnastöðu Framsóknarflokksins í Reykjavík vera sterka. 24. apríl 2014 09:18 „Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25. apríl 2014 11:28 Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. 25. apríl 2014 07:15 Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38 Ekkert verður af endurkomu Guðna Ágústssonar Enn er óvíst hver verður oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Það verður þó ekki Guðni Ágústsson. 23. apríl 2014 23:49 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. 24. apríl 2014 21:08
Trúir og treystir að flokkurinn nái saman um sterka frmabjóðendur Guðni segir málefnastöðu Framsóknarflokksins í Reykjavík vera sterka. 24. apríl 2014 09:18
„Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25. apríl 2014 11:28
Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. 25. apríl 2014 07:15
Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38
Ekkert verður af endurkomu Guðna Ágústssonar Enn er óvíst hver verður oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Það verður þó ekki Guðni Ágústsson. 23. apríl 2014 23:49