Íslendingar sópuðu að sér verðlaunum á BJJ-móti í Danmörku Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. apríl 2014 18:00 Þráinn Kolbeinsson (til vinstri) og Ómar Yamak (til hægri) Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Íslensku keppendurnir komu frá þremur félögum, Mjölni, Fenri á Akureyri og VBC í Kópavogi.Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði sinn flokk, +100,5 kg flokk brúnbeltinga. Þráinn skráði sig til leiks í -94 kg flokki en sá flokkur var felldur niður vegna lítillar þátttöku. Hann lét það ekki hafa mikil áhrif á sig og sigraði sinn flokk gegn mun þyngri andstæðingi. Þráinn stóð sig einnig vel í opnum flokki brúnbeltinga þar sem hann hafnaði í 2. sæti. Mjölnismaðurinn Ómar Yamak sigraði sinn flokk, (-70 kg) og Halldór Logi Valsson úr Fenri sigraði einnig sinn flokk, (+100,5 kg) en þeir kepptu báðir í flokki fjólublábeltinga. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC keppti einnig í flokki fjólublábeltinga og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki (-82,3 kg flokkur). Þá náði Halldór Logi 3. sæti í opnum flokki fjólublábeltinga.Ari Páll Samúelsson sigraði í flokki blábeltinga undir 76 kíloum en hann keppti fyrir hönd VBC. Oddur Páll Laxdal úr Fenri hafnaði í 2. sæti í flokki hvítbeltinga undir 88,3 kílóum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá íslensku keppendunum en þau munu einnig keppa á Copenhagen Open mótinu um næstu helgi þar sem átta aðrir íslenskir keppendur munu bætast í hópinn. Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Íslensku keppendurnir komu frá þremur félögum, Mjölni, Fenri á Akureyri og VBC í Kópavogi.Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði sinn flokk, +100,5 kg flokk brúnbeltinga. Þráinn skráði sig til leiks í -94 kg flokki en sá flokkur var felldur niður vegna lítillar þátttöku. Hann lét það ekki hafa mikil áhrif á sig og sigraði sinn flokk gegn mun þyngri andstæðingi. Þráinn stóð sig einnig vel í opnum flokki brúnbeltinga þar sem hann hafnaði í 2. sæti. Mjölnismaðurinn Ómar Yamak sigraði sinn flokk, (-70 kg) og Halldór Logi Valsson úr Fenri sigraði einnig sinn flokk, (+100,5 kg) en þeir kepptu báðir í flokki fjólublábeltinga. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC keppti einnig í flokki fjólublábeltinga og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki (-82,3 kg flokkur). Þá náði Halldór Logi 3. sæti í opnum flokki fjólublábeltinga.Ari Páll Samúelsson sigraði í flokki blábeltinga undir 76 kíloum en hann keppti fyrir hönd VBC. Oddur Páll Laxdal úr Fenri hafnaði í 2. sæti í flokki hvítbeltinga undir 88,3 kílóum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá íslensku keppendunum en þau munu einnig keppa á Copenhagen Open mótinu um næstu helgi þar sem átta aðrir íslenskir keppendur munu bætast í hópinn.
Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira