Guðrún og Halldór leiða lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. apríl 2014 22:05 Guðrún Elín Herbertsdóttir viðskiptafræðingur og Halldór Jörgensen framkvæmdastjóri. Guðrún Elín Herbertsdóttir viðskiptafræðingur og Halldór Jörgensen framkvæmdastjóri skipa tvö efstu sæti lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ í sveitastjórnarkosningunum 31. maí. Flokkurinn býður í fyrsta sinn fram til sveitarstjórnar í Garðabæ og í tilkynningu segir að markmið listans sé er að fjölbreytt sjónarmið fái að njóta sín á sem flestum sviðum bæjarmála. „Við viljum vinna að aukinni samstöðu í sameinuðu sveitarfélagi þar sem öll hverfi blómstra með sínum sérkennum. Með ábyrgð og skynsemi teljum við að hægt sé að gera meira fyrir minna í þágu allra bæjarbúa.“ Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Garðabæ: 1. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 2. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri 3. Auður Hallgrímsdóttir, atvinnurekandi 4. Baldur Svavarsson, arkitekt 5. Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir, hársnyrtir og háskólanemi 6. Elsa Bjarnadóttir, háskólanemi og rekstrarstjóri 7. Ragnar Sverrisson, háskólanemi og kosningastjóri 8. Hlíf Böðvarsdóttir, viðskiptafræðingur 9. Harpa Hafberg, BA í sálfræði 10. Snævar Sigurðsson, erfðafræðingur 11. Erling Jóhannesson, leikstjóri og gullsmiður 12. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögfræðingur 13. Hilmar Bjarnason, háskólanemi í viðskiptafræði 14. Kamilla Sigurðardóttir, háskólanemi í verkfræði 15. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, MSc í Mannvistfræði 16. Anna Hugadóttir, námsráðgjafi 17. Steingrímur Eyjólfsson, háskólanemi í viðskiptafræði 18. Bjarni J. Jónsson, iðnrekstrarfræðingur 19. Halldór Ó. Zoëga, verkfræðingur 20. Jón Sigvaldason, bílasmiður 21. Aðalbjörg Stefánsdóttir, fv. starfsmaður Garðabæjar 22. Ólafur Proppé, fv. rektorBjört framtíð býður fram í fyrsta sinn í Garðabæ. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Guðrún Elín Herbertsdóttir viðskiptafræðingur og Halldór Jörgensen framkvæmdastjóri skipa tvö efstu sæti lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ í sveitastjórnarkosningunum 31. maí. Flokkurinn býður í fyrsta sinn fram til sveitarstjórnar í Garðabæ og í tilkynningu segir að markmið listans sé er að fjölbreytt sjónarmið fái að njóta sín á sem flestum sviðum bæjarmála. „Við viljum vinna að aukinni samstöðu í sameinuðu sveitarfélagi þar sem öll hverfi blómstra með sínum sérkennum. Með ábyrgð og skynsemi teljum við að hægt sé að gera meira fyrir minna í þágu allra bæjarbúa.“ Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Garðabæ: 1. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 2. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri 3. Auður Hallgrímsdóttir, atvinnurekandi 4. Baldur Svavarsson, arkitekt 5. Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir, hársnyrtir og háskólanemi 6. Elsa Bjarnadóttir, háskólanemi og rekstrarstjóri 7. Ragnar Sverrisson, háskólanemi og kosningastjóri 8. Hlíf Böðvarsdóttir, viðskiptafræðingur 9. Harpa Hafberg, BA í sálfræði 10. Snævar Sigurðsson, erfðafræðingur 11. Erling Jóhannesson, leikstjóri og gullsmiður 12. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögfræðingur 13. Hilmar Bjarnason, háskólanemi í viðskiptafræði 14. Kamilla Sigurðardóttir, háskólanemi í verkfræði 15. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, MSc í Mannvistfræði 16. Anna Hugadóttir, námsráðgjafi 17. Steingrímur Eyjólfsson, háskólanemi í viðskiptafræði 18. Bjarni J. Jónsson, iðnrekstrarfræðingur 19. Halldór Ó. Zoëga, verkfræðingur 20. Jón Sigvaldason, bílasmiður 21. Aðalbjörg Stefánsdóttir, fv. starfsmaður Garðabæjar 22. Ólafur Proppé, fv. rektorBjört framtíð býður fram í fyrsta sinn í Garðabæ.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira