Afturelding 2-1 yfir í úrslitum eftir heimasigur Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. apríl 2014 21:46 Afturelding vann Þrótt í kvöld á heimavelli í Mosfellsbænum. MYND/ILIYAN DUKOV Deildarmeistarar Aftureldingar og Þróttur Neskaupsstað mættust þriðja sinni í kvöld í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki en heimakonur höfðu betur að Varmá í kvöld, 3-0. Fyrstu tveir leikirnir unnust á útivelli og jafnt í einvíginu, 1-1, fyrir leikinn í kvöld en nú þurfa deildarmeistararnir aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandmeistaratitilinn. Aftureldingarkonur mættu gífurlega öfluga rtil leiks í kvöld og ljóst var að þær ætluðu að pressa vel á gestina. Sterkar uppgjafir hjá Aftureldingu sköpuðu töluverð vandræði fyrir Þrótt og fór svo að Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25-11. Afturelding hélt áfram í annari hrinu og gaf Þrótturum aldrei tækifæri að koma sér inn í leikinn og vann aðra hrinuna 25-13. Í þriðju hrinu byrjaði Afturelding betur en Þróttarkonur komu sterkar til baka og jafnræði var með liðunum en í stöðunni 19-18 tók Afturelding völdin á vellinum og vann hrinuna 25-21. Afturelding vann leikinn því 3-0 og var það sterk liðsheild sem skóp þennan sigur. Stigahæstar í liði Aftureldingar voru Thelma Dögg Grétarsdóttir með 13 stig og ZaharinaFilipova með 11 stig. Í liði Þróttar var JónaVigfúsdóttir með 17 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 6 stig. Næsti leikur liðanna fer fram í Neskaupsstað þriðjudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:30. Þar getur Afturelding tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Annað kvöld eigast síðan við HK og Stjarnan í úrslitum karla og verður leikið í Fagralundi kl. 19:30. HK er 2-0 yfir í einvíginu getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Sjá meira
Deildarmeistarar Aftureldingar og Þróttur Neskaupsstað mættust þriðja sinni í kvöld í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki en heimakonur höfðu betur að Varmá í kvöld, 3-0. Fyrstu tveir leikirnir unnust á útivelli og jafnt í einvíginu, 1-1, fyrir leikinn í kvöld en nú þurfa deildarmeistararnir aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandmeistaratitilinn. Aftureldingarkonur mættu gífurlega öfluga rtil leiks í kvöld og ljóst var að þær ætluðu að pressa vel á gestina. Sterkar uppgjafir hjá Aftureldingu sköpuðu töluverð vandræði fyrir Þrótt og fór svo að Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25-11. Afturelding hélt áfram í annari hrinu og gaf Þrótturum aldrei tækifæri að koma sér inn í leikinn og vann aðra hrinuna 25-13. Í þriðju hrinu byrjaði Afturelding betur en Þróttarkonur komu sterkar til baka og jafnræði var með liðunum en í stöðunni 19-18 tók Afturelding völdin á vellinum og vann hrinuna 25-21. Afturelding vann leikinn því 3-0 og var það sterk liðsheild sem skóp þennan sigur. Stigahæstar í liði Aftureldingar voru Thelma Dögg Grétarsdóttir með 13 stig og ZaharinaFilipova með 11 stig. Í liði Þróttar var JónaVigfúsdóttir með 17 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 6 stig. Næsti leikur liðanna fer fram í Neskaupsstað þriðjudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:30. Þar getur Afturelding tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Annað kvöld eigast síðan við HK og Stjarnan í úrslitum karla og verður leikið í Fagralundi kl. 19:30. HK er 2-0 yfir í einvíginu getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri.
Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Sjá meira