Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 13:30 Gerplustelpurnar Agnes Suto, Norma Dögg Róbertsdóttir og Thelma Rut Hermannsdóttir eru allar í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja-, stúlkna-, kvenna- og karlaflokki eða alls tuttugu keppendur, fjóra þjálfara og fimm dómara. Meðal keppenda eru Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni. Gerpla á flesta keppendur í íslenska hópnum eða átta en sex Ármenningar eru í íslensku liðunum fjórum.Hér fyrir neðan má sjá landslið Íslands á NM 2014:Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Nína María Guðnadóttir - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Berglind Pétursdóttir og Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómarar kvennamegin eru þær Sandra Árnadóttir og Þorbjörg Gísladóttir.Karlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Adam Elí Ingusson - Ármann Aron Freyr Axelsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Stefán Ingvarsson - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Guillermo Alvarez og Róbert Kristmannsson. Dómarar karlamegin eru þeir Björn M Tómasson, Daði Snær Pálsson og Andri Wilberg Orrason. Íþróttir Tengdar fréttir Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja-, stúlkna-, kvenna- og karlaflokki eða alls tuttugu keppendur, fjóra þjálfara og fimm dómara. Meðal keppenda eru Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni. Gerpla á flesta keppendur í íslenska hópnum eða átta en sex Ármenningar eru í íslensku liðunum fjórum.Hér fyrir neðan má sjá landslið Íslands á NM 2014:Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Nína María Guðnadóttir - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Berglind Pétursdóttir og Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómarar kvennamegin eru þær Sandra Árnadóttir og Þorbjörg Gísladóttir.Karlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Adam Elí Ingusson - Ármann Aron Freyr Axelsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Stefán Ingvarsson - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Guillermo Alvarez og Róbert Kristmannsson. Dómarar karlamegin eru þeir Björn M Tómasson, Daði Snær Pálsson og Andri Wilberg Orrason.
Íþróttir Tengdar fréttir Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45
Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15