Hamilton og Rosberg ræða málin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. apríl 2014 18:00 Hamilton og Rosberg eftir keppnina í Bahrain Vísir/Getty Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. Í Bahrain fengu þeir Rosberg og Lewis Hamilton að keppa óhindrað við hvorn annan. Rosberg kvartaði einu sinni í talstöðinni yfir að Hamilton hafi gengið of langt. Eftir keppnina játaði Rosberg þó að á heildina litið hafi baráttan verið sanngjörn. „Eina tilvikið sem mér fannst of langt gengið var það sem ég nefndi í talstöðinni,“ sagði Rosberg. Rosberg staðfesti að málin yrðu rædd og rannsökuð til að línurnar væri skýrar ef aðstæðurnar endurtaka sig. „Það er fullkomlega eðlilegt fyrir lið, þar sem aðstæður eða keppnir koma upp þar sem mikið gengur á og baráttan er mikil, að setjast niður og ræða málin,“ sagði Rosberg. Kínverski kappaksturinn fer fram um helgina. Tímatakan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 6:30 á sunnudagsmorgun. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45 Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00 Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. Í Bahrain fengu þeir Rosberg og Lewis Hamilton að keppa óhindrað við hvorn annan. Rosberg kvartaði einu sinni í talstöðinni yfir að Hamilton hafi gengið of langt. Eftir keppnina játaði Rosberg þó að á heildina litið hafi baráttan verið sanngjörn. „Eina tilvikið sem mér fannst of langt gengið var það sem ég nefndi í talstöðinni,“ sagði Rosberg. Rosberg staðfesti að málin yrðu rædd og rannsökuð til að línurnar væri skýrar ef aðstæðurnar endurtaka sig. „Það er fullkomlega eðlilegt fyrir lið, þar sem aðstæður eða keppnir koma upp þar sem mikið gengur á og baráttan er mikil, að setjast niður og ræða málin,“ sagði Rosberg. Kínverski kappaksturinn fer fram um helgina. Tímatakan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 6:30 á sunnudagsmorgun.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45 Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00 Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09
Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45
Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00
Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27