PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. apríl 2014 16:03 Paris Saint-Germain er í góðum málum í viðureign sinni gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á heimavelli í kvöld. Heimamenn frá París fengu óskabyrjun því argentínski framherjinn EzequielLavezzi kom PSG yfir eftir rúmar tvær mínútur. John Terry gerði sig sekan um slæm mistök og skallaði boltann beint á Argentínumanninn í teignum sem hamraði boltann í þaknetið. Chelsea kom betur inn í leikinn eftir markið og uppskar víatspyrnu á 27. mínútu þegar brasilíski miðvörðurinn ThiagoSilva braut á samlanda sínum Oscar í teignum. Belginn EdenHazard var ískaldur á punktinum og skoraði örugglega en Sirigu í marki Parísarliðsins kastaði sér í rangt horn. Liðin skiptust á að sækja til að byrja með í seinni hálfleik en það voru heimamenn sem bættu við marki á 61. mínútu. Reyndar var það Chelsea-maður sem skoraði markið en David Luiz varð fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net eftir aukaspyrnu inn á teiginn, 2-1. Það var svo í uppbótartíma sem PSG bætti við þriðja markinu en Argentínumaðurinn Javier Pastore skoraði glæsilegt mark úr þröngu færi í teignum þegar ríflega tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Verðskuldaður sigur PSG staðreynd. PSG varð fyrir áfalli í leiknum þegar Zlatan Ibrahimovic þurfti frá að hverfa vegna meiðsla en hann virtist togna aftan í læri. Sé raunin sú er afar hæpið að hann verði með í seinni leiknum á Stamford Bridge eftir sex daga. Hann átti aftur á móti ekki góðan leik. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Paris Saint-Germain er í góðum málum í viðureign sinni gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á heimavelli í kvöld. Heimamenn frá París fengu óskabyrjun því argentínski framherjinn EzequielLavezzi kom PSG yfir eftir rúmar tvær mínútur. John Terry gerði sig sekan um slæm mistök og skallaði boltann beint á Argentínumanninn í teignum sem hamraði boltann í þaknetið. Chelsea kom betur inn í leikinn eftir markið og uppskar víatspyrnu á 27. mínútu þegar brasilíski miðvörðurinn ThiagoSilva braut á samlanda sínum Oscar í teignum. Belginn EdenHazard var ískaldur á punktinum og skoraði örugglega en Sirigu í marki Parísarliðsins kastaði sér í rangt horn. Liðin skiptust á að sækja til að byrja með í seinni hálfleik en það voru heimamenn sem bættu við marki á 61. mínútu. Reyndar var það Chelsea-maður sem skoraði markið en David Luiz varð fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net eftir aukaspyrnu inn á teiginn, 2-1. Það var svo í uppbótartíma sem PSG bætti við þriðja markinu en Argentínumaðurinn Javier Pastore skoraði glæsilegt mark úr þröngu færi í teignum þegar ríflega tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Verðskuldaður sigur PSG staðreynd. PSG varð fyrir áfalli í leiknum þegar Zlatan Ibrahimovic þurfti frá að hverfa vegna meiðsla en hann virtist togna aftan í læri. Sé raunin sú er afar hæpið að hann verði með í seinni leiknum á Stamford Bridge eftir sex daga. Hann átti aftur á móti ekki góðan leik.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira