Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2014 10:27 Á meðan á mótmælunum stóð notuðu mótmælendur heimatilbúna skildi, meðal annars sem vörn gegn leyniskyttum. Vísir/AFP Samkvæmt rannsókn stjórnvalda í Úkraínu skutu leyniskyttur úr sérsveit lögreglunnar á mótmælendur í Kænugarði dagana 18. – 20 febrúar. 76 mann létust af völdum leyniskyttnanna. Arsen Avakov, innanríkisráðherra Úkraínu, hélt blaðamannafund nú í morgun þar sem hann sagði frá fyrstu niðurstöðum rannsóknar yfirvalda á skotárásunum. Flestir mótmælendur voru skotnir á Instytutska götu nærri Maidan torgi. Avakov sagði að í átta þeirra hafi verið skotin með sömu byssunni. Þá sagði ráðherrann að þegar væri búið að bera kennsl á einhverja af byssumönnunum. Valentyn Nalyvaychenko, yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu, sagði útsendara leynisþjónustu Rússlands, FSB, hafa tekið þátt í skipulagningu aðgerða gegn mótmælendum. Hann bætti því við að FSB hafi sent heilu tonnin af sprengiefnum og byssum til Úkraínu með flugvélum. Þá halda yfirvöld í Úkraínu því fram að morðin á mótmælendunum hafi verið framin undir beinni stjórnun Viktor Yanukovych, fyrrverandi forseta Úkraínu. Búið er að gefa út handtökuskipun á forsetanum fyrrverandi og fyrrum yfirmanni öryggisþjónustunnar, Oleksandr Yakymenko. Yanukovych hefur alltaf neitað þessum ásökunum. Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Sjá meira
Samkvæmt rannsókn stjórnvalda í Úkraínu skutu leyniskyttur úr sérsveit lögreglunnar á mótmælendur í Kænugarði dagana 18. – 20 febrúar. 76 mann létust af völdum leyniskyttnanna. Arsen Avakov, innanríkisráðherra Úkraínu, hélt blaðamannafund nú í morgun þar sem hann sagði frá fyrstu niðurstöðum rannsóknar yfirvalda á skotárásunum. Flestir mótmælendur voru skotnir á Instytutska götu nærri Maidan torgi. Avakov sagði að í átta þeirra hafi verið skotin með sömu byssunni. Þá sagði ráðherrann að þegar væri búið að bera kennsl á einhverja af byssumönnunum. Valentyn Nalyvaychenko, yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu, sagði útsendara leynisþjónustu Rússlands, FSB, hafa tekið þátt í skipulagningu aðgerða gegn mótmælendum. Hann bætti því við að FSB hafi sent heilu tonnin af sprengiefnum og byssum til Úkraínu með flugvélum. Þá halda yfirvöld í Úkraínu því fram að morðin á mótmælendunum hafi verið framin undir beinni stjórnun Viktor Yanukovych, fyrrverandi forseta Úkraínu. Búið er að gefa út handtökuskipun á forsetanum fyrrverandi og fyrrum yfirmanni öryggisþjónustunnar, Oleksandr Yakymenko. Yanukovych hefur alltaf neitað þessum ásökunum.
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53
Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05