Veruleg hætta á stöðnun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2014 16:10 vísir/gva Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi í umræðum um skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB og sagði hann nauðsynlegt að taka upp evru til þess að losna við snjóhengju og koma gjaldeyrisviðskiptum við önnur lönd í eðlilegt form. Þá gagnrýnir hann ríkisstjórnina fyrir að draga aðildarumsókn í Evrópusambandið til baka á meðan ekki lægi fyrir trúverðug stefna í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Hann kallaði eftir því að ríkisstjórnin félli frá áformum um að draga umsóknina til baka og að málið yrði lagt í þjóðaratkvæði. „Ríkisstjórnin hefur ekki markað trúverðugan valkost í peningastefnu.“Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði að innganga í Evrópusambandið væri miklu stærri ákvörðun heldur en sú að gera breytingar í peningamálum. Þetta sé stór pólitísk ákvörðun sem snerti fjölmörg svið mannlífsins. Bjarni vísaði í ummæli Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, að hans stærsti ótti væri að Evrópusambandið væri að festast í stöðnunartímabili. Búið væri að lækka stýrivexti en evrusvæðið tæki ekki við sér. „Við yrðum af tækifærum til vaxtar. Við þyrftum að aðlaga okkur að því sem er að gerast á miðsvæðinu. Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“ ESB-málið Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi í umræðum um skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB og sagði hann nauðsynlegt að taka upp evru til þess að losna við snjóhengju og koma gjaldeyrisviðskiptum við önnur lönd í eðlilegt form. Þá gagnrýnir hann ríkisstjórnina fyrir að draga aðildarumsókn í Evrópusambandið til baka á meðan ekki lægi fyrir trúverðug stefna í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Hann kallaði eftir því að ríkisstjórnin félli frá áformum um að draga umsóknina til baka og að málið yrði lagt í þjóðaratkvæði. „Ríkisstjórnin hefur ekki markað trúverðugan valkost í peningastefnu.“Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði að innganga í Evrópusambandið væri miklu stærri ákvörðun heldur en sú að gera breytingar í peningamálum. Þetta sé stór pólitísk ákvörðun sem snerti fjölmörg svið mannlífsins. Bjarni vísaði í ummæli Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, að hans stærsti ótti væri að Evrópusambandið væri að festast í stöðnunartímabili. Búið væri að lækka stýrivexti en evrusvæðið tæki ekki við sér. „Við yrðum af tækifærum til vaxtar. Við þyrftum að aðlaga okkur að því sem er að gerast á miðsvæðinu. Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“
ESB-málið Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira