Hljóp ekki að hornfánanum til að fagna | Myndband 8. apríl 2014 22:02 Terry og Lampard fagna eftir leik í kvöld. vísir/getty Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. Rétt eins og með Porto gegn Man. Utd um árið hljóp Mourinho alveg niður að hornfána til leikmanna sinna. Í þetta sinn þó ekki til þess að fagna. "Ég tók ekki sprettinn til þess að fagna. Ég fór til þess að segja drengjunum frá breytingum sem við yrðum að gera á leik okkar. Það var nóg eftir af leiknum og við vorum að spila of hættulega á þessum tíma," sagði Portúgalinn. "Ég vildi að Demba Ba væri fyrir framan varnarmennina og Torres átti að dekka Maxwell. Ég setti strákana í ýmis hlutverk í leiknum. "Við áttum að skora í upphafi síðari hálfleiks. Það gekk ekki en strákarnir gáfust ekki upp. Við vorum búnir að æfa þessa pressu undir lokin og strákarnir vissu hvað þeir ættu að gera. "Það var verðskuldað að við skildum vinna. Liðið sem reyndi að verjast var refsað. Liðið sem hafði stærra hjarta átti skilið að fara áfram."Hér má sjá sprettinn góða. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50 Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. 8. apríl 2014 21:37 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. Rétt eins og með Porto gegn Man. Utd um árið hljóp Mourinho alveg niður að hornfána til leikmanna sinna. Í þetta sinn þó ekki til þess að fagna. "Ég tók ekki sprettinn til þess að fagna. Ég fór til þess að segja drengjunum frá breytingum sem við yrðum að gera á leik okkar. Það var nóg eftir af leiknum og við vorum að spila of hættulega á þessum tíma," sagði Portúgalinn. "Ég vildi að Demba Ba væri fyrir framan varnarmennina og Torres átti að dekka Maxwell. Ég setti strákana í ýmis hlutverk í leiknum. "Við áttum að skora í upphafi síðari hálfleiks. Það gekk ekki en strákarnir gáfust ekki upp. Við vorum búnir að æfa þessa pressu undir lokin og strákarnir vissu hvað þeir ættu að gera. "Það var verðskuldað að við skildum vinna. Liðið sem reyndi að verjast var refsað. Liðið sem hafði stærra hjarta átti skilið að fara áfram."Hér má sjá sprettinn góða.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50 Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. 8. apríl 2014 21:37 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47
Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50
Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. 8. apríl 2014 21:37
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti