Veðurofsi víða um land Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2014 18:06 vísir/stefán Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum í dag enda veður víða slæmt. Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur verið að frá hádegi, mest við að aðstoða ökumenn sem fest hafa bíla sína, sjö á sunnanverðu Snæfellsnesi og tvo við Búðir. Einnig losnuðu plötur af hesthúsi í sveitinni. Á Hofsósi fuku þakplötur af útihúsum og aðstoðaði Björgunarsveitin Grettir ábúendur við að tryggja ástandið. Víkverji í Vík var svo kölluð út vegna ferðafólks sem hafði fest bíl sinn á Dyrhólavegi. Þá fór rafmagn af í Ólafsvík, Hellissandi, Rifi og Fróðárhreppum klukkan 16:45 í stutta stund vegna útleysingar á 66 kV flutningslínu Vegamót-Ólafsvík. Mjög hvasst er í Staðarsveit og ekki ólíklegt að um samslátt á línunni hafi verið að ræða. Nú undir kvöld er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi en hálkublettir og skafrenningur á Bröttubrekku. Snjóþekja og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal í Dölum, en þar er einnig stórhríð. Þungfært og stórhríð er á milli Búða og Hellna. Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum í dag enda veður víða slæmt. Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur verið að frá hádegi, mest við að aðstoða ökumenn sem fest hafa bíla sína, sjö á sunnanverðu Snæfellsnesi og tvo við Búðir. Einnig losnuðu plötur af hesthúsi í sveitinni. Á Hofsósi fuku þakplötur af útihúsum og aðstoðaði Björgunarsveitin Grettir ábúendur við að tryggja ástandið. Víkverji í Vík var svo kölluð út vegna ferðafólks sem hafði fest bíl sinn á Dyrhólavegi. Þá fór rafmagn af í Ólafsvík, Hellissandi, Rifi og Fróðárhreppum klukkan 16:45 í stutta stund vegna útleysingar á 66 kV flutningslínu Vegamót-Ólafsvík. Mjög hvasst er í Staðarsveit og ekki ólíklegt að um samslátt á línunni hafi verið að ræða. Nú undir kvöld er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi en hálkublettir og skafrenningur á Bröttubrekku. Snjóþekja og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal í Dölum, en þar er einnig stórhríð. Þungfært og stórhríð er á milli Búða og Hellna.
Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira