Veðurofsi víða um land Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2014 18:06 vísir/stefán Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum í dag enda veður víða slæmt. Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur verið að frá hádegi, mest við að aðstoða ökumenn sem fest hafa bíla sína, sjö á sunnanverðu Snæfellsnesi og tvo við Búðir. Einnig losnuðu plötur af hesthúsi í sveitinni. Á Hofsósi fuku þakplötur af útihúsum og aðstoðaði Björgunarsveitin Grettir ábúendur við að tryggja ástandið. Víkverji í Vík var svo kölluð út vegna ferðafólks sem hafði fest bíl sinn á Dyrhólavegi. Þá fór rafmagn af í Ólafsvík, Hellissandi, Rifi og Fróðárhreppum klukkan 16:45 í stutta stund vegna útleysingar á 66 kV flutningslínu Vegamót-Ólafsvík. Mjög hvasst er í Staðarsveit og ekki ólíklegt að um samslátt á línunni hafi verið að ræða. Nú undir kvöld er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi en hálkublettir og skafrenningur á Bröttubrekku. Snjóþekja og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal í Dölum, en þar er einnig stórhríð. Þungfært og stórhríð er á milli Búða og Hellna. Veður Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum í dag enda veður víða slæmt. Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur verið að frá hádegi, mest við að aðstoða ökumenn sem fest hafa bíla sína, sjö á sunnanverðu Snæfellsnesi og tvo við Búðir. Einnig losnuðu plötur af hesthúsi í sveitinni. Á Hofsósi fuku þakplötur af útihúsum og aðstoðaði Björgunarsveitin Grettir ábúendur við að tryggja ástandið. Víkverji í Vík var svo kölluð út vegna ferðafólks sem hafði fest bíl sinn á Dyrhólavegi. Þá fór rafmagn af í Ólafsvík, Hellissandi, Rifi og Fróðárhreppum klukkan 16:45 í stutta stund vegna útleysingar á 66 kV flutningslínu Vegamót-Ólafsvík. Mjög hvasst er í Staðarsveit og ekki ólíklegt að um samslátt á línunni hafi verið að ræða. Nú undir kvöld er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi en hálkublettir og skafrenningur á Bröttubrekku. Snjóþekja og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal í Dölum, en þar er einnig stórhríð. Þungfært og stórhríð er á milli Búða og Hellna.
Veður Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira