Mögnuð tilþrif hjá Adam Scott á Bay Bill | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. mars 2014 17:30 Adam Scott er líklegur á Bay Hill. Vísir/Getty Ástralinn Adam Scott er í forystu eftir fyrsta hring á Arnold Palmer-boðsmótinu sem fram fer á Bay Hill-vellinum að vanda. Hann lék holurnar 18 á 62 höggum í gær eða tíu höggum undir pari og setti með því vallarmet. Hann er þremur höggum á undan næstu mönnum, RyoIshikawa frá Japan og Bandaríkjamanninum JohnMerrick. „Ég er hrikalega ánægður með hvernig þetta byrjar. Ég veit ekki hvað gerðist en pútterinn var sjóðheitur. Þetta var einn af þessum dögum þar sem holan leit út eins og fata,“ sagði Adam Scott hæstánægður með árangurinn en hann nálgast nú efsta sæti heimslistans. Annar keppnisdagur er í dag og hefst útsending frá honum á Golfstöðinni klukkan 19.00. Hér að neðan má sjá brot af tilþrifum Ástralans í gær. Golf Tengdar fréttir Adam Scott leiðir á Arnold Palmer Invitational eftir frábæran fyrsta hring Lægsta skor á Bay Hill vellinum í 30 ár. 21. mars 2014 00:18 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralinn Adam Scott er í forystu eftir fyrsta hring á Arnold Palmer-boðsmótinu sem fram fer á Bay Hill-vellinum að vanda. Hann lék holurnar 18 á 62 höggum í gær eða tíu höggum undir pari og setti með því vallarmet. Hann er þremur höggum á undan næstu mönnum, RyoIshikawa frá Japan og Bandaríkjamanninum JohnMerrick. „Ég er hrikalega ánægður með hvernig þetta byrjar. Ég veit ekki hvað gerðist en pútterinn var sjóðheitur. Þetta var einn af þessum dögum þar sem holan leit út eins og fata,“ sagði Adam Scott hæstánægður með árangurinn en hann nálgast nú efsta sæti heimslistans. Annar keppnisdagur er í dag og hefst útsending frá honum á Golfstöðinni klukkan 19.00. Hér að neðan má sjá brot af tilþrifum Ástralans í gær.
Golf Tengdar fréttir Adam Scott leiðir á Arnold Palmer Invitational eftir frábæran fyrsta hring Lægsta skor á Bay Hill vellinum í 30 ár. 21. mars 2014 00:18 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Adam Scott leiðir á Arnold Palmer Invitational eftir frábæran fyrsta hring Lægsta skor á Bay Hill vellinum í 30 ár. 21. mars 2014 00:18
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti