Um tvö þúsund manns mótmæla á Austurvelli Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. mars 2014 15:42 Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram. Tæplega tvö þúsund manns eru mættir á Austurvöll til að mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Þetta eru fjórðu mótmælin í röð sem haldin eru á laugardegi. „Við þurfum að sýna stjórnmálamönnum að það þýðir ekkert að „stinga hausnum í steininn“. Við höldum ótrauð áfram þar til lýðræðið hefur sigrað og sættum okkur ekki við neitt sýndarlýðræðið. Kosningar um að hætta strax eða tafarlaust? Nei, takk. Enga útúrsnúninga. Við viljum kjósa um áframhald viðræðnanna, eins og lofað var!,” segir á Facebook-síðu mótmælanna. Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram. ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælt á Austurvelli í dag Um þúsund manns hafa boðað komu sína. 10. mars 2014 10:47 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15 Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38 Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 "Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51 Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00 8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09 Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06 „Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35 Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22 Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Tæplega tvö þúsund manns eru mættir á Austurvöll til að mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Þetta eru fjórðu mótmælin í röð sem haldin eru á laugardegi. „Við þurfum að sýna stjórnmálamönnum að það þýðir ekkert að „stinga hausnum í steininn“. Við höldum ótrauð áfram þar til lýðræðið hefur sigrað og sættum okkur ekki við neitt sýndarlýðræðið. Kosningar um að hætta strax eða tafarlaust? Nei, takk. Enga útúrsnúninga. Við viljum kjósa um áframhald viðræðnanna, eins og lofað var!,” segir á Facebook-síðu mótmælanna. Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram.
ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælt á Austurvelli í dag Um þúsund manns hafa boðað komu sína. 10. mars 2014 10:47 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15 Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38 Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 "Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51 Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00 8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09 Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06 „Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35 Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22 Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15
Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38
Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38
Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34
Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55
"Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57
Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00
Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51
Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00
8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09
Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06
„Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35
Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22
Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42
Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30