Leiðtogi þjóðernissinna skotinn til bana af lögreglu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. mars 2014 16:17 Músítsjko var áberandi í mótmælunum í Kænugarði á dögunum vísir/ap Olexander Músítsjko, leiðtogi þjóðernissinna í Úkraínu, var skotinn til bana á kaffihúsi í vesturhluta landsins í dag eftir skotbardaga við lögreglu. Hann var leiðtogi hóps öfgasinnaðra hægrimanna sem var áberandi í mótmælunum í Kænugarði á dögunum gegn Viktori Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. Lögreglumenn komu að kaffihúsinu í þeim tilgangi að handtaka Músjítsjkó og félaga hans og er hann sagður hafa skotið á lögreglumenn þegar hann reyndi að flýja. Þingmaðurinn Oles Doníj er þó á öðru máli. Segir hann að Músítsjkos hafi verið dreginn inn í bíl og ekið á brott. Síðar hafi lík hans fundist með hendur bundnar fyrir aftan bak og tvö skotsár á bringu. Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54 Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Krímshérað óskar eftir aðstoð Pútín Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta. 1. mars 2014 11:03 Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. 22. mars 2014 20:34 Lögleysa hjá öfgahópum Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að lögleysa ríki á meðal hægriöfgasinna í austurhluta Úkraínu. 11. mars 2014 07:00 Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni. 8. mars 2014 07:00 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Algjört óvissuástand á Krímskaga Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum. 2. mars 2014 19:29 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Olexander Músítsjko, leiðtogi þjóðernissinna í Úkraínu, var skotinn til bana á kaffihúsi í vesturhluta landsins í dag eftir skotbardaga við lögreglu. Hann var leiðtogi hóps öfgasinnaðra hægrimanna sem var áberandi í mótmælunum í Kænugarði á dögunum gegn Viktori Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. Lögreglumenn komu að kaffihúsinu í þeim tilgangi að handtaka Músjítsjkó og félaga hans og er hann sagður hafa skotið á lögreglumenn þegar hann reyndi að flýja. Þingmaðurinn Oles Doníj er þó á öðru máli. Segir hann að Músítsjkos hafi verið dreginn inn í bíl og ekið á brott. Síðar hafi lík hans fundist með hendur bundnar fyrir aftan bak og tvö skotsár á bringu.
Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54 Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Krímshérað óskar eftir aðstoð Pútín Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta. 1. mars 2014 11:03 Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. 22. mars 2014 20:34 Lögleysa hjá öfgahópum Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að lögleysa ríki á meðal hægriöfgasinna í austurhluta Úkraínu. 11. mars 2014 07:00 Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni. 8. mars 2014 07:00 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Algjört óvissuástand á Krímskaga Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum. 2. mars 2014 19:29 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02
Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Krímshérað óskar eftir aðstoð Pútín Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta. 1. mars 2014 11:03
Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. 22. mars 2014 20:34
Lögleysa hjá öfgahópum Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að lögleysa ríki á meðal hægriöfgasinna í austurhluta Úkraínu. 11. mars 2014 07:00
Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni. 8. mars 2014 07:00
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21
Algjört óvissuástand á Krímskaga Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum. 2. mars 2014 19:29