Hrikaleg lending Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2014 10:46 Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari. Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent
Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari.
Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent