Hrikaleg lending Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2014 10:46 Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari. Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent
Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari.
Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent