Hrikaleg lending Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2014 10:46 Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent
Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent