Þær Harpa og Hulda Halldóra taka sig vel út fyrir framan myndavélina og óhætt er að segja að þær búi yfir miklum sköpunarkrafti. Bláa Lónið fór af stað í dag með markaðs- og kynningarherferð á innanlandsmarkaði fyrir Blue Lagoon húðvörur.
Ber herferðin yfirskriftina Fegurðin kemur að innan. Upphaf herferðarinnar er í samvinnu við Reykjavik Fashion Festival (RFF) sem haldið er í Hörpu dagana 27.- 30. mars.
Heiti herferðarinnar, endurspeglar uppruna Bláa Lóns jarðsjávarins og virkra efna hans sem eiga uppruna sinn djúpt í iðrum jarðar og Blue Lagoon vörurnar byggja á.
Sjá meira á vefsvæðinu innrifegurd.is.

