Samfestingar og víðar skálmar. Flæðandi efni, djúpur rauður litur í bland við svartan og hvítan.
Einnig mátti sjá silfurlitinn slæðast með í buxum og pili sem setti svip á sýninguna.
Rebekka segir sjálf um fatalínuna að hún hafi horft til kvenskörunga frá gullaldartímabili Hollywood eins og Katherine Hepburn og Joan Crawford.




