KR tók fimmta sætið af Hamar - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 21:20 KR-konur tryggðu sér fimmta sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með sannfærandi 20 stiga sigri á Grindavík í Vesturbænum í viðbót við það að Hamar náði ekki að vinna Hauka í Hveragerði.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni í kvöld og náði skemmtilegum myndum af leik KR og Grindavíkur sem má sjá hér fyrir ofan og neðan.Ebone Henry skoraði 33 stig og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 17 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar KR vann Grindavík 88-68. María Ben Erlingsdóttir (20 stig) og Pálína Gunnlaugsdóttir (18 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin) voru allt í öllu hjá Grindavíkurliðinu sem átti fá svör í seinni hálfleiknum.Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 20 stig í 76-72 endurkomusigri Valskvenna í Njarðvík en Valsliðið vann lokaleikhlutann 29-18. Ína María Einarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og Anna Alys Martin var einnig með 20 stig fyrir Val eins og Kristrún. Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Lele Hardy (19 fráköst) voru báðar með 20 stig í 74-71 endurkomusigri Hauka á Hamar í Hveragerði. Haukaliðið vann fjórða leikhlutann 17-11 og sendi Hamarsliðið þar með niður í sjötta sæti deildarinnar.Lokaleikur deildarkeppninnar fer fram á morgun þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi en það varð að fresta þeim leik í kvöld vegna veðurs.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 88-68 (19-11, 16-16, 26-20, 27-21)KR: Ebone Henry 33/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Rannveig Ólafsdóttir 4, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst/3 varin skot, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 8, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst.Njarðvík-Valur 72-76 (22-17, 13-15, 19-15, 18-29)Njarðvík: Ína María Einarsdóttir 21, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 12, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 1.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20, Anna Alys Martin 20/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/11 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2.Hamar-Haukar 71-74 (23-22, 18-14, 19-21, 11-17)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 26/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 14/6 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Eik Össurardóttir 10, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/10 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/5 fráköst.Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Lele Hardy 20/19 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 11, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/4 fráköst.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
KR-konur tryggðu sér fimmta sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með sannfærandi 20 stiga sigri á Grindavík í Vesturbænum í viðbót við það að Hamar náði ekki að vinna Hauka í Hveragerði.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni í kvöld og náði skemmtilegum myndum af leik KR og Grindavíkur sem má sjá hér fyrir ofan og neðan.Ebone Henry skoraði 33 stig og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 17 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 stolna bolta þegar KR vann Grindavík 88-68. María Ben Erlingsdóttir (20 stig) og Pálína Gunnlaugsdóttir (18 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin) voru allt í öllu hjá Grindavíkurliðinu sem átti fá svör í seinni hálfleiknum.Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 20 stig í 76-72 endurkomusigri Valskvenna í Njarðvík en Valsliðið vann lokaleikhlutann 29-18. Ína María Einarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og Anna Alys Martin var einnig með 20 stig fyrir Val eins og Kristrún. Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Lele Hardy (19 fráköst) voru báðar með 20 stig í 74-71 endurkomusigri Hauka á Hamar í Hveragerði. Haukaliðið vann fjórða leikhlutann 17-11 og sendi Hamarsliðið þar með niður í sjötta sæti deildarinnar.Lokaleikur deildarkeppninnar fer fram á morgun þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi en það varð að fresta þeim leik í kvöld vegna veðurs.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 88-68 (19-11, 16-16, 26-20, 27-21)KR: Ebone Henry 33/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Rannveig Ólafsdóttir 4, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst/3 varin skot, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 8, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst.Njarðvík-Valur 72-76 (22-17, 13-15, 19-15, 18-29)Njarðvík: Ína María Einarsdóttir 21, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 12, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 1.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20, Anna Alys Martin 20/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/11 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2.Hamar-Haukar 71-74 (23-22, 18-14, 19-21, 11-17)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 26/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 14/6 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Eik Össurardóttir 10, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/10 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/5 fráköst.Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Lele Hardy 20/19 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 11, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/4 fráköst.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán
Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum