Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 10:30 Arsenal mætir Bayern München í kvöld í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en liðið er undir eftir fyrri leikinn, 2-0, og á erfitt verkefni fyrir höndum. Eins og fram kom fyrr í dag hefur það aðeins sex sinnum gerst í sögunni að lið hefur komist áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir að tapa fyrri leiknum á heimavelli. Arsenal-menn geta þó huggað sig við það að þeir unnu Bayern á sama velli á sama stigi keppninnar í fyrra, 2-0, en féllu þá úr leik á færri mörkuðum skoruðum á útivell. Wenger verður án aðalmarkvarðar liðsins, WojciechSzczesny, í kvöld sem fékk rautt spjald í fyrri leiknum á Emirates-vellinum. Wenger finnst það gerast aðeins of oft. „Við höfum nokkrum sinnum spilað manni færri í Evrópu og alltaf undir mjög sérstökum kringumstæðum. Bæði í úrslitum Meistaradeildarinnar og nú gegn Bayern,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í gær. Arsenal missti einnig Robin van Persie af velli í útsláttarkeppninni gegn Barcelona fyrir nokkrum árum. Hollendingurinn sparkaði þá boltanum að marki Börsunga eftir að dómarinn hafði flautað og fékk gult spjald fyrir. Voru flestir sammála um að annað gult spjald væri ansi strangur dómur í jafnmikilvægum leik. „Þegar við mættum Barcelona og gátum komist áfram fengum við gult spjald þegar Robin van Persie sparkaði boltanum í burtu. Það var í fyrsta og eina skipti sem ég hef séð mann vera rekinn af velli fyrir slíkt í Evrópu. Ég vonast því til að við fáum sanngjarnt tækifæri til að spila ellefu á móti ellefu allan leikinn gegn Bayern,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Fleiri fréttir Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Sjá meira
Arsenal mætir Bayern München í kvöld í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en liðið er undir eftir fyrri leikinn, 2-0, og á erfitt verkefni fyrir höndum. Eins og fram kom fyrr í dag hefur það aðeins sex sinnum gerst í sögunni að lið hefur komist áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir að tapa fyrri leiknum á heimavelli. Arsenal-menn geta þó huggað sig við það að þeir unnu Bayern á sama velli á sama stigi keppninnar í fyrra, 2-0, en féllu þá úr leik á færri mörkuðum skoruðum á útivell. Wenger verður án aðalmarkvarðar liðsins, WojciechSzczesny, í kvöld sem fékk rautt spjald í fyrri leiknum á Emirates-vellinum. Wenger finnst það gerast aðeins of oft. „Við höfum nokkrum sinnum spilað manni færri í Evrópu og alltaf undir mjög sérstökum kringumstæðum. Bæði í úrslitum Meistaradeildarinnar og nú gegn Bayern,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í gær. Arsenal missti einnig Robin van Persie af velli í útsláttarkeppninni gegn Barcelona fyrir nokkrum árum. Hollendingurinn sparkaði þá boltanum að marki Börsunga eftir að dómarinn hafði flautað og fékk gult spjald fyrir. Voru flestir sammála um að annað gult spjald væri ansi strangur dómur í jafnmikilvægum leik. „Þegar við mættum Barcelona og gátum komist áfram fengum við gult spjald þegar Robin van Persie sparkaði boltanum í burtu. Það var í fyrsta og eina skipti sem ég hef séð mann vera rekinn af velli fyrir slíkt í Evrópu. Ég vonast því til að við fáum sanngjarnt tækifæri til að spila ellefu á móti ellefu allan leikinn gegn Bayern,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Fleiri fréttir Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Sjá meira
Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11. mars 2014 09:45