Smá batamerki hjá Schumacher 12. mars 2014 09:30 Michael Schumacher. vísir/getty Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. "Við erum enn bjartsýn á að Michael muni jafna sig og vakna," sagði fjölskylda hans í yfirlýsingu en þó svo hann hafi sýnt einhver merki þess að vera á réttri leið er hann ekki enn vaknaður. Schumacher var settur í dá til þess að ná niður bólgum í kringum heilann en það hefur tekið langan tíma að vekja hann. Læknar segja það ekki vera óeðlilegt. "Það var alltaf vitað að þetta yrði langur og erfiður slagur fyrir Michael. Nú þurfum við að vera þolinmóð," segir ennfremur í yfirlýsingunni. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. "Við erum enn bjartsýn á að Michael muni jafna sig og vakna," sagði fjölskylda hans í yfirlýsingu en þó svo hann hafi sýnt einhver merki þess að vera á réttri leið er hann ekki enn vaknaður. Schumacher var settur í dá til þess að ná niður bólgum í kringum heilann en það hefur tekið langan tíma að vekja hann. Læknar segja það ekki vera óeðlilegt. "Það var alltaf vitað að þetta yrði langur og erfiður slagur fyrir Michael. Nú þurfum við að vera þolinmóð," segir ennfremur í yfirlýsingunni.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira