Auglýstu vændi og réðust á kaupanda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. mars 2014 13:27 Gísli Þór Gunnarsson, einn ákærðu. vísir/vilhelm Fyrirtaka í máli þriggja aðila sem gefið er að sök að hafa sett inn auglýsingu um kynlífsþjónustu í dagblað fór fram í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Aðilarnir þrír, Gísli Þór Gunnarsson, sem afplánar nú tveggja og hálfs árs dóm fyrir aðild sína að Stokkeyrarmálinu, Jón Einar Randversson og kona á þrítugsaldri, eru öll ákærð fyrir fjársvik og eru karlmennirnir tveir einnig ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Öll þrjú kröfðust þess að ákæru um fjársvik yrði vísað frá dómi. Gísli Þór játaði á sig tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir en neitaði Jón Einar sök. Karlmaður á fertugsaldri falaðist eftir vændi í kjölfar auglýsingar sem þremenningarnir birtu í janúar á síðasta ári. Konan rændi fjörutíu þúsund krónum af manninum í stað þess að veita þá þjónustu sem auglýst var. Ákærðu, Gísli Þór og Jón Einar, réðust í kjölfarið á manninn og hugðust ræna hann, er fram kemur í ákæru. Þá hafi Gísli Þór skorið manninn á háls, annars vegar frá vinstra kjálkabarði og skáhalt niður á við í átt að hálsæðum, og hins vegar þvert á hálsinn í átt að barkanum. Gísli Þór játaði sök í málinu en tók fram að Jón Einar hafi ekki vitað um tilætlanir sínar. Jón Einar neitaði sök. Þá var Gísli Þór einnig ákærður fyrir að hafa ráðist á karlmann með hníf í júlí í fyrra og veitt honum tíu sentimetra langan skurð á framhandlegg. Hann játaði sök. Báðir höfnuðu bótakröfum. Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Fyrirtaka í máli þriggja aðila sem gefið er að sök að hafa sett inn auglýsingu um kynlífsþjónustu í dagblað fór fram í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Aðilarnir þrír, Gísli Þór Gunnarsson, sem afplánar nú tveggja og hálfs árs dóm fyrir aðild sína að Stokkeyrarmálinu, Jón Einar Randversson og kona á þrítugsaldri, eru öll ákærð fyrir fjársvik og eru karlmennirnir tveir einnig ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Öll þrjú kröfðust þess að ákæru um fjársvik yrði vísað frá dómi. Gísli Þór játaði á sig tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir en neitaði Jón Einar sök. Karlmaður á fertugsaldri falaðist eftir vændi í kjölfar auglýsingar sem þremenningarnir birtu í janúar á síðasta ári. Konan rændi fjörutíu þúsund krónum af manninum í stað þess að veita þá þjónustu sem auglýst var. Ákærðu, Gísli Þór og Jón Einar, réðust í kjölfarið á manninn og hugðust ræna hann, er fram kemur í ákæru. Þá hafi Gísli Þór skorið manninn á háls, annars vegar frá vinstra kjálkabarði og skáhalt niður á við í átt að hálsæðum, og hins vegar þvert á hálsinn í átt að barkanum. Gísli Þór játaði sök í málinu en tók fram að Jón Einar hafi ekki vitað um tilætlanir sínar. Jón Einar neitaði sök. Þá var Gísli Þór einnig ákærður fyrir að hafa ráðist á karlmann með hníf í júlí í fyrra og veitt honum tíu sentimetra langan skurð á framhandlegg. Hann játaði sök. Báðir höfnuðu bótakröfum.
Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira