Tiger ekki með á Bay Hill 18. mars 2014 22:54 Tiger Woods. Vísir/Getty Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. Woods á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann bindur þó enn vonir við að ná fyrsta risamóti ársins, Masters-mótinu í næsta mánuði. „Ég hringdi sjálfur í Arnold til að segja honum að ég gæti ekki tekið þátt í mótinu hans þetta árið,“ kom fram í yfirlýsingu sem Woods sendi frá sér í kvöld. „Mér þykir þetta leitt fyrir hönd allra þeirra sem koma að mótinu en því miður hafa krampar og verki í bakinu mínu ekki minnkað.“ Woods hætti keppni á Honda Classic-mótinu fyrr í þessum mánuði eftir þrettán holur á lokahringnum. Hann vann síðast mót í ágúst síðastliðnum en Masters-mótið, sem Tiger vann síðast árið 2005, hefst þann 10. apríl. Sýnt verður frá boðsmóti Arnold Palmer í beinni útsending á Golfstöðinni um helgina. Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. Woods á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann bindur þó enn vonir við að ná fyrsta risamóti ársins, Masters-mótinu í næsta mánuði. „Ég hringdi sjálfur í Arnold til að segja honum að ég gæti ekki tekið þátt í mótinu hans þetta árið,“ kom fram í yfirlýsingu sem Woods sendi frá sér í kvöld. „Mér þykir þetta leitt fyrir hönd allra þeirra sem koma að mótinu en því miður hafa krampar og verki í bakinu mínu ekki minnkað.“ Woods hætti keppni á Honda Classic-mótinu fyrr í þessum mánuði eftir þrettán holur á lokahringnum. Hann vann síðast mót í ágúst síðastliðnum en Masters-mótið, sem Tiger vann síðast árið 2005, hefst þann 10. apríl. Sýnt verður frá boðsmóti Arnold Palmer í beinni útsending á Golfstöðinni um helgina.
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira