Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2014 21:34 VISIR/AFP Úkraínska hernum hefur verið sagt að vígbúast fyrir hugsanleg átök við Rússa. Úraínsk yfirvöld hafa lýst því yfir að öll hernaðarleg íhlutun af hendi Rússlands verður túlkuð sem stríðsyfirlýsing. Eftir þriggja klukkustunda fund með varnarmálaráðherrum landsins sagði settur forseti landsins, Olexander Túrkínov að engin réttlæting væri fyrir þeim ögrunum sem Rússar stæðu fyrir í garð Úkraínumanna. Forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, átti símtal við Dmítry Medvedev þar sem hann ráðlagði honum að afturkalla fyrirhugaða innrás rússneska hersins á Krímskaga. „Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta milli Úkraínu og Rússlands", sagði við Jatsenjúk við fréttamenn í kvöld. Frekar upplýsingar má nálgast á vef Reuters. Úkraína Tengdar fréttir Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54 Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar kalla sendiherrann heim frá Kænugarði Rússar hafa ákveðið að kalla sendiherra sinn heim frá Úkraínu og segja það gert í ljósi þess að þar fari ástandið nú versnandi. 24. febrúar 2014 08:04 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Janúkovítsj sagður á heilsuhæli í Rússlandi Fyrrverandi forseti Úkraínu hefur ekki sést meðal almennings síðan á laugardag og segjast yfirvöld í Rússlandi ekki hafa neinar upplýsingar um afdrif hans. 27. febrúar 2014 10:26 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Lítur enn á sig sem leiðtoga Úkraínu Rússar skjóta skjólshúsi yfir Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. 27. febrúar 2014 11:43 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Úkraínska hernum hefur verið sagt að vígbúast fyrir hugsanleg átök við Rússa. Úraínsk yfirvöld hafa lýst því yfir að öll hernaðarleg íhlutun af hendi Rússlands verður túlkuð sem stríðsyfirlýsing. Eftir þriggja klukkustunda fund með varnarmálaráðherrum landsins sagði settur forseti landsins, Olexander Túrkínov að engin réttlæting væri fyrir þeim ögrunum sem Rússar stæðu fyrir í garð Úkraínumanna. Forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, átti símtal við Dmítry Medvedev þar sem hann ráðlagði honum að afturkalla fyrirhugaða innrás rússneska hersins á Krímskaga. „Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta milli Úkraínu og Rússlands", sagði við Jatsenjúk við fréttamenn í kvöld. Frekar upplýsingar má nálgast á vef Reuters.
Úkraína Tengdar fréttir Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54 Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar kalla sendiherrann heim frá Kænugarði Rússar hafa ákveðið að kalla sendiherra sinn heim frá Úkraínu og segja það gert í ljósi þess að þar fari ástandið nú versnandi. 24. febrúar 2014 08:04 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Janúkovítsj sagður á heilsuhæli í Rússlandi Fyrrverandi forseti Úkraínu hefur ekki sést meðal almennings síðan á laugardag og segjast yfirvöld í Rússlandi ekki hafa neinar upplýsingar um afdrif hans. 27. febrúar 2014 10:26 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Lítur enn á sig sem leiðtoga Úkraínu Rússar skjóta skjólshúsi yfir Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. 27. febrúar 2014 11:43 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13
Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59
Rússar kalla sendiherrann heim frá Kænugarði Rússar hafa ákveðið að kalla sendiherra sinn heim frá Úkraínu og segja það gert í ljósi þess að þar fari ástandið nú versnandi. 24. febrúar 2014 08:04
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30
Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59
Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33
Janúkovítsj sagður á heilsuhæli í Rússlandi Fyrrverandi forseti Úkraínu hefur ekki sést meðal almennings síðan á laugardag og segjast yfirvöld í Rússlandi ekki hafa neinar upplýsingar um afdrif hans. 27. febrúar 2014 10:26
Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34
Lítur enn á sig sem leiðtoga Úkraínu Rússar skjóta skjólshúsi yfir Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. 27. febrúar 2014 11:43
Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03