Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2014 08:30 Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Mynd/Skíðasamband Íslands Íslenska alpagreinafólkið á Vetrarólympíuleikum í Sotsjí komst í mark í átta af níu greinum sínum sem er miklu betra hlutfall en á undanförnum leikum. Fréttablaðið bar þennan árangur saman við hlutfall keppenda sem komust í mark á síðustu fjórum Vetrarólympíuleikum. Í heildina var árangur aðeins undir þeim markmiðum sem ég hafði sett mér,“ sagði Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, um frammistöðu íslenska hópsins á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. „Stelpurnar náðu þó að klára allar greinar sem þær tóku þátt í og það er langt síðan það hefur gerst á ÓL. Okkar fólk skortir samt meiri reynslu í keppni í erfiðum aðstæðum, en aðstæður voru erfiðar bæði hjá körlum og konum í svigi og stórsvigi,“ sagði Fjalar. „Þessir krakkar hafa mikið sjálfstraust, þau langaði mikið til að sjá hvar þau standa og þau börðust fyrir því að skila sér í mark í stað þess að fara út úr brautinni við minnstu mistök. Til þess að ná þeim markmiðum sem keppendur settu sér þarf að taka áhættu og það er ekki hægt að skíða niður bara til að klára. Það var ekki sérstaklega lagt upp með að bara klára. Við erum með mjög ungt landslið þessa stundina og allir á sínum fyrstu leikum. Ég sé fyrir mér að hluti af þessum hópi verði á næstu leikum, þá fjórum árum eldri og reynslunni ríkari,“ sagði Fjalar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá hlutfall íslenska alpagreinafólksins sem komst í mark í sínum greinum á síðustu fimm Vetrarólympíuleikum Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí8 prósent 1 af 12ÓL í Naganó 199842 prósent 5 af 12ÓL í Salt Lake City 200267 prósent 8 af 12ÓL í Torinó 200629 prósent 2 af 7ÓL í Vancouver 201090 prósent 8 af 9ÓL í Sotsjí 2014Árangur íslensku keppendanna í Sotsjí: 29. sæti í risasvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 34. sæti í svigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 36. sæti í svigi - Erla Ásgeirsdóttir 36. sæti í svigi - Brynjar Jökull Guðmundsson 46. sæti í stórsvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Erla Ásgeirsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Einar Kristinn Kristgeirsson 59. sæti í stórsvigi - Brynjar Jökull Guðmundsson Úr leik í svigi - Einar Kristinn Kristgeirsson Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Sjá meira
Íslenska alpagreinafólkið á Vetrarólympíuleikum í Sotsjí komst í mark í átta af níu greinum sínum sem er miklu betra hlutfall en á undanförnum leikum. Fréttablaðið bar þennan árangur saman við hlutfall keppenda sem komust í mark á síðustu fjórum Vetrarólympíuleikum. Í heildina var árangur aðeins undir þeim markmiðum sem ég hafði sett mér,“ sagði Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, um frammistöðu íslenska hópsins á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. „Stelpurnar náðu þó að klára allar greinar sem þær tóku þátt í og það er langt síðan það hefur gerst á ÓL. Okkar fólk skortir samt meiri reynslu í keppni í erfiðum aðstæðum, en aðstæður voru erfiðar bæði hjá körlum og konum í svigi og stórsvigi,“ sagði Fjalar. „Þessir krakkar hafa mikið sjálfstraust, þau langaði mikið til að sjá hvar þau standa og þau börðust fyrir því að skila sér í mark í stað þess að fara út úr brautinni við minnstu mistök. Til þess að ná þeim markmiðum sem keppendur settu sér þarf að taka áhættu og það er ekki hægt að skíða niður bara til að klára. Það var ekki sérstaklega lagt upp með að bara klára. Við erum með mjög ungt landslið þessa stundina og allir á sínum fyrstu leikum. Ég sé fyrir mér að hluti af þessum hópi verði á næstu leikum, þá fjórum árum eldri og reynslunni ríkari,“ sagði Fjalar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá hlutfall íslenska alpagreinafólksins sem komst í mark í sínum greinum á síðustu fimm Vetrarólympíuleikum Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí8 prósent 1 af 12ÓL í Naganó 199842 prósent 5 af 12ÓL í Salt Lake City 200267 prósent 8 af 12ÓL í Torinó 200629 prósent 2 af 7ÓL í Vancouver 201090 prósent 8 af 9ÓL í Sotsjí 2014Árangur íslensku keppendanna í Sotsjí: 29. sæti í risasvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 34. sæti í svigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 36. sæti í svigi - Erla Ásgeirsdóttir 36. sæti í svigi - Brynjar Jökull Guðmundsson 46. sæti í stórsvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Erla Ásgeirsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Einar Kristinn Kristgeirsson 59. sæti í stórsvigi - Brynjar Jökull Guðmundsson Úr leik í svigi - Einar Kristinn Kristgeirsson
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Sjá meira