Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2014 08:30 Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Mynd/Skíðasamband Íslands Íslenska alpagreinafólkið á Vetrarólympíuleikum í Sotsjí komst í mark í átta af níu greinum sínum sem er miklu betra hlutfall en á undanförnum leikum. Fréttablaðið bar þennan árangur saman við hlutfall keppenda sem komust í mark á síðustu fjórum Vetrarólympíuleikum. Í heildina var árangur aðeins undir þeim markmiðum sem ég hafði sett mér,“ sagði Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, um frammistöðu íslenska hópsins á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. „Stelpurnar náðu þó að klára allar greinar sem þær tóku þátt í og það er langt síðan það hefur gerst á ÓL. Okkar fólk skortir samt meiri reynslu í keppni í erfiðum aðstæðum, en aðstæður voru erfiðar bæði hjá körlum og konum í svigi og stórsvigi,“ sagði Fjalar. „Þessir krakkar hafa mikið sjálfstraust, þau langaði mikið til að sjá hvar þau standa og þau börðust fyrir því að skila sér í mark í stað þess að fara út úr brautinni við minnstu mistök. Til þess að ná þeim markmiðum sem keppendur settu sér þarf að taka áhættu og það er ekki hægt að skíða niður bara til að klára. Það var ekki sérstaklega lagt upp með að bara klára. Við erum með mjög ungt landslið þessa stundina og allir á sínum fyrstu leikum. Ég sé fyrir mér að hluti af þessum hópi verði á næstu leikum, þá fjórum árum eldri og reynslunni ríkari,“ sagði Fjalar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá hlutfall íslenska alpagreinafólksins sem komst í mark í sínum greinum á síðustu fimm Vetrarólympíuleikum Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí8 prósent 1 af 12ÓL í Naganó 199842 prósent 5 af 12ÓL í Salt Lake City 200267 prósent 8 af 12ÓL í Torinó 200629 prósent 2 af 7ÓL í Vancouver 201090 prósent 8 af 9ÓL í Sotsjí 2014Árangur íslensku keppendanna í Sotsjí: 29. sæti í risasvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 34. sæti í svigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 36. sæti í svigi - Erla Ásgeirsdóttir 36. sæti í svigi - Brynjar Jökull Guðmundsson 46. sæti í stórsvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Erla Ásgeirsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Einar Kristinn Kristgeirsson 59. sæti í stórsvigi - Brynjar Jökull Guðmundsson Úr leik í svigi - Einar Kristinn Kristgeirsson Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Íslenska alpagreinafólkið á Vetrarólympíuleikum í Sotsjí komst í mark í átta af níu greinum sínum sem er miklu betra hlutfall en á undanförnum leikum. Fréttablaðið bar þennan árangur saman við hlutfall keppenda sem komust í mark á síðustu fjórum Vetrarólympíuleikum. Í heildina var árangur aðeins undir þeim markmiðum sem ég hafði sett mér,“ sagði Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, um frammistöðu íslenska hópsins á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. „Stelpurnar náðu þó að klára allar greinar sem þær tóku þátt í og það er langt síðan það hefur gerst á ÓL. Okkar fólk skortir samt meiri reynslu í keppni í erfiðum aðstæðum, en aðstæður voru erfiðar bæði hjá körlum og konum í svigi og stórsvigi,“ sagði Fjalar. „Þessir krakkar hafa mikið sjálfstraust, þau langaði mikið til að sjá hvar þau standa og þau börðust fyrir því að skila sér í mark í stað þess að fara út úr brautinni við minnstu mistök. Til þess að ná þeim markmiðum sem keppendur settu sér þarf að taka áhættu og það er ekki hægt að skíða niður bara til að klára. Það var ekki sérstaklega lagt upp með að bara klára. Við erum með mjög ungt landslið þessa stundina og allir á sínum fyrstu leikum. Ég sé fyrir mér að hluti af þessum hópi verði á næstu leikum, þá fjórum árum eldri og reynslunni ríkari,“ sagði Fjalar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá hlutfall íslenska alpagreinafólksins sem komst í mark í sínum greinum á síðustu fimm Vetrarólympíuleikum Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí8 prósent 1 af 12ÓL í Naganó 199842 prósent 5 af 12ÓL í Salt Lake City 200267 prósent 8 af 12ÓL í Torinó 200629 prósent 2 af 7ÓL í Vancouver 201090 prósent 8 af 9ÓL í Sotsjí 2014Árangur íslensku keppendanna í Sotsjí: 29. sæti í risasvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 34. sæti í svigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 36. sæti í svigi - Erla Ásgeirsdóttir 36. sæti í svigi - Brynjar Jökull Guðmundsson 46. sæti í stórsvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Erla Ásgeirsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Einar Kristinn Kristgeirsson 59. sæti í stórsvigi - Brynjar Jökull Guðmundsson Úr leik í svigi - Einar Kristinn Kristgeirsson
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira