Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. mars 2014 15:09 Visir/AFP Evrópusambandið hefur ákveðið að frysta eignir 18 nafntogaðra Úkraínumanna, þar á meðal eignir Viktors Janúkóvitsj fyrrverandi forseta landsins. Allir þeir sem prýða listann eiga það sameiginlegt að liggja undir grun um að hafa gengið á sjóði ríkisins til að fjármagna eigin neyslu. Eignir margra af helstu ráðamönnum Úkraínu verða frystar en þeirra á meðal eru fyrrum forsætisráðherra landsins, Mykola Azarov, innanríkisáðherra, dómsmálaráðherra, ríkissaksóknari landsins og yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu. Synir Viktors Janúkóvitsj og Mykola Azarov eru einnig grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins. Vísir hefur áður flutt fréttir af óráðsíu fyrrum forsetans en hann lét ríkið greiða meðal annars rúman 120 þúsund króna lækniskostnað fyrir gullfiskinn sinn. Bandaríkin neita Rússum um vegabréfsáritanir Í kjölfar frétta af fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu á Krímskaga um hvort svæðið skuli verða hluti af Rússlandi hafa bandarísk stjórnvöld hert á reglum sínum um vegabréfsáritanir til handa Rússum. Nú geta rússneskir embættismenn og allir þeir sem „vega að sjálstæði Úkraínu“ átt von á því að mega ekki sækja Bandaríkin heim. Þessi ákvörðun stjórnvalda í Washington er liður í því að auka þrýsting á Rússa vegna íhlutunar þeirra í málefnum Úkraínu. Áður hafði Hvíta húsið gefið út tilskipun þess efnis að þeir sem komið hafa að mannréttindabrotum í ófriðnum í Úkraínu skuli ekki hljóta vegabréfsáritun til að sækja Bandaríkin heim. Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25 Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Evrópusambandið hefur ákveðið að frysta eignir 18 nafntogaðra Úkraínumanna, þar á meðal eignir Viktors Janúkóvitsj fyrrverandi forseta landsins. Allir þeir sem prýða listann eiga það sameiginlegt að liggja undir grun um að hafa gengið á sjóði ríkisins til að fjármagna eigin neyslu. Eignir margra af helstu ráðamönnum Úkraínu verða frystar en þeirra á meðal eru fyrrum forsætisráðherra landsins, Mykola Azarov, innanríkisáðherra, dómsmálaráðherra, ríkissaksóknari landsins og yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu. Synir Viktors Janúkóvitsj og Mykola Azarov eru einnig grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins. Vísir hefur áður flutt fréttir af óráðsíu fyrrum forsetans en hann lét ríkið greiða meðal annars rúman 120 þúsund króna lækniskostnað fyrir gullfiskinn sinn. Bandaríkin neita Rússum um vegabréfsáritanir Í kjölfar frétta af fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu á Krímskaga um hvort svæðið skuli verða hluti af Rússlandi hafa bandarísk stjórnvöld hert á reglum sínum um vegabréfsáritanir til handa Rússum. Nú geta rússneskir embættismenn og allir þeir sem „vega að sjálstæði Úkraínu“ átt von á því að mega ekki sækja Bandaríkin heim. Þessi ákvörðun stjórnvalda í Washington er liður í því að auka þrýsting á Rússa vegna íhlutunar þeirra í málefnum Úkraínu. Áður hafði Hvíta húsið gefið út tilskipun þess efnis að þeir sem komið hafa að mannréttindabrotum í ófriðnum í Úkraínu skuli ekki hljóta vegabréfsáritun til að sækja Bandaríkin heim.
Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25 Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02
ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14
Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30
Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14
Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02
John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25
Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56
Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09