Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. mars 2014 12:00 Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum kjötbollum með lesendum Fréttablaðsins en þau halda úti blogginu Matur og með því. Marokkóskar kjötbollur (Kefta) í kryddsósu KJÖTBOLLURNAR 500 g lambahakk 2 msk. sýrður rjómi 2 tsk. paprika 1 tsk. malað cumin 1 tsk. malað kóríander 1 tsk. kanill ¼ tsk. rifið múskat ¼ tsk. cayenne-pipar 2 msk. af saxaðri ferskri steinselju og kóríander Setjið öll hráefni í skál, blandið vel saman og mótið litlar kjötbollur.SÓSAN1 rauðlaukur, rifinn á rifjárni2 msk. smjör4 msk. af saffran vatni (4 msk. volgt vatn og smá af saffrani)1 tsk. paprika½ tsk. malað cumin¼ tsk. malað engifer1 dl vatn4 msk. saxað ferskt kóríander – ekkert að því að nýta stilkana líka.2 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefni nema 1 msk. af kóríander og sítrónusafa á stóra pönnu og steikið á meðalháum hita í 10 mín. Lækkið niður í meðallágan hita og bætið kjötbollum út í. Setjið lok á pönnuna og eldið í 30 mín. Snúið kjötbollunum eftir 15 mín. Þegar kjötbollurnar eru fulleldaðar bætið þá sítrónusafa út í og salt og pipar eftir smekk. Stráið 1 msk. af kóríander yfir og berið fram. Kjötbollur Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist
Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum kjötbollum með lesendum Fréttablaðsins en þau halda úti blogginu Matur og með því. Marokkóskar kjötbollur (Kefta) í kryddsósu KJÖTBOLLURNAR 500 g lambahakk 2 msk. sýrður rjómi 2 tsk. paprika 1 tsk. malað cumin 1 tsk. malað kóríander 1 tsk. kanill ¼ tsk. rifið múskat ¼ tsk. cayenne-pipar 2 msk. af saxaðri ferskri steinselju og kóríander Setjið öll hráefni í skál, blandið vel saman og mótið litlar kjötbollur.SÓSAN1 rauðlaukur, rifinn á rifjárni2 msk. smjör4 msk. af saffran vatni (4 msk. volgt vatn og smá af saffrani)1 tsk. paprika½ tsk. malað cumin¼ tsk. malað engifer1 dl vatn4 msk. saxað ferskt kóríander – ekkert að því að nýta stilkana líka.2 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefni nema 1 msk. af kóríander og sítrónusafa á stóra pönnu og steikið á meðalháum hita í 10 mín. Lækkið niður í meðallágan hita og bætið kjötbollum út í. Setjið lok á pönnuna og eldið í 30 mín. Snúið kjötbollunum eftir 15 mín. Þegar kjötbollurnar eru fulleldaðar bætið þá sítrónusafa út í og salt og pipar eftir smekk. Stráið 1 msk. af kóríander yfir og berið fram.
Kjötbollur Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist