Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. mars 2014 12:00 Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum kjötbollum með lesendum Fréttablaðsins en þau halda úti blogginu Matur og með því. Marokkóskar kjötbollur (Kefta) í kryddsósu KJÖTBOLLURNAR 500 g lambahakk 2 msk. sýrður rjómi 2 tsk. paprika 1 tsk. malað cumin 1 tsk. malað kóríander 1 tsk. kanill ¼ tsk. rifið múskat ¼ tsk. cayenne-pipar 2 msk. af saxaðri ferskri steinselju og kóríander Setjið öll hráefni í skál, blandið vel saman og mótið litlar kjötbollur.SÓSAN1 rauðlaukur, rifinn á rifjárni2 msk. smjör4 msk. af saffran vatni (4 msk. volgt vatn og smá af saffrani)1 tsk. paprika½ tsk. malað cumin¼ tsk. malað engifer1 dl vatn4 msk. saxað ferskt kóríander – ekkert að því að nýta stilkana líka.2 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefni nema 1 msk. af kóríander og sítrónusafa á stóra pönnu og steikið á meðalháum hita í 10 mín. Lækkið niður í meðallágan hita og bætið kjötbollum út í. Setjið lok á pönnuna og eldið í 30 mín. Snúið kjötbollunum eftir 15 mín. Þegar kjötbollurnar eru fulleldaðar bætið þá sítrónusafa út í og salt og pipar eftir smekk. Stráið 1 msk. af kóríander yfir og berið fram. Kjötbollur Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp
Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum kjötbollum með lesendum Fréttablaðsins en þau halda úti blogginu Matur og með því. Marokkóskar kjötbollur (Kefta) í kryddsósu KJÖTBOLLURNAR 500 g lambahakk 2 msk. sýrður rjómi 2 tsk. paprika 1 tsk. malað cumin 1 tsk. malað kóríander 1 tsk. kanill ¼ tsk. rifið múskat ¼ tsk. cayenne-pipar 2 msk. af saxaðri ferskri steinselju og kóríander Setjið öll hráefni í skál, blandið vel saman og mótið litlar kjötbollur.SÓSAN1 rauðlaukur, rifinn á rifjárni2 msk. smjör4 msk. af saffran vatni (4 msk. volgt vatn og smá af saffrani)1 tsk. paprika½ tsk. malað cumin¼ tsk. malað engifer1 dl vatn4 msk. saxað ferskt kóríander – ekkert að því að nýta stilkana líka.2 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefni nema 1 msk. af kóríander og sítrónusafa á stóra pönnu og steikið á meðalháum hita í 10 mín. Lækkið niður í meðallágan hita og bætið kjötbollum út í. Setjið lok á pönnuna og eldið í 30 mín. Snúið kjötbollunum eftir 15 mín. Þegar kjötbollurnar eru fulleldaðar bætið þá sítrónusafa út í og salt og pipar eftir smekk. Stráið 1 msk. af kóríander yfir og berið fram.
Kjötbollur Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning