Tvöfalt hjá Hollendingum og Ólympíumet | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 15:59 Karla- og kvennalið Hollands fengu bæði gullverðlaun í liðakeppni í skautahlaupi í dag og eru gullin nú orðin alls átta hjá Hollandi í Sotsjí. Í liðakeppninni fara karlarnir 3.200m en konurnar 2.400m. Þrír eru í karlaliðinu og fjórir í kvennaliðinu og skauta saman í hóp. Tvö lið eru í brautinni á sama tíma og eru liðin ræst á sama tíma en á sitt hvorum staðnum í hringnum, með hálfan hring á milli liða. Karlaliðið, skipað þeim Jan Blokhuijsen, Sven Kramer og Koen Verweij, kom í mark á tímanum 3:40,85 mínútum og var þremur sekúndum fljótari en japanska liðið sem fékk silfur. Pólverjar hlutu bronsverðlaun. Kvennaliðið, skipað þeim Marit Leenstra, Jorian Ter Mors, Lottu van Beek og Ireen Wust kom í mark á nýju Ólympíumeti, 2:58,05 mínútum. Pólland fékk silfur en pólska liðið var sjö sekúndum lengur að fara hringina en meistarar Hollands. Heimamenn frá Rússlandi fengu brons. Þetta voru síðustu tvær greinarnar í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Alls voru veitt 36 verðlaun í skautahlaupi á leikunum og hirtu Hollendingar 23 þeirra. Holland fékk átta gull, sjö silfur og átta brons. Ekki amaleg uppskera það.Hér má sjá myndband af sigurferð hollenska karlaliðsins.Karlaliðið á fullri ferð.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sjá meira
Karla- og kvennalið Hollands fengu bæði gullverðlaun í liðakeppni í skautahlaupi í dag og eru gullin nú orðin alls átta hjá Hollandi í Sotsjí. Í liðakeppninni fara karlarnir 3.200m en konurnar 2.400m. Þrír eru í karlaliðinu og fjórir í kvennaliðinu og skauta saman í hóp. Tvö lið eru í brautinni á sama tíma og eru liðin ræst á sama tíma en á sitt hvorum staðnum í hringnum, með hálfan hring á milli liða. Karlaliðið, skipað þeim Jan Blokhuijsen, Sven Kramer og Koen Verweij, kom í mark á tímanum 3:40,85 mínútum og var þremur sekúndum fljótari en japanska liðið sem fékk silfur. Pólverjar hlutu bronsverðlaun. Kvennaliðið, skipað þeim Marit Leenstra, Jorian Ter Mors, Lottu van Beek og Ireen Wust kom í mark á nýju Ólympíumeti, 2:58,05 mínútum. Pólland fékk silfur en pólska liðið var sjö sekúndum lengur að fara hringina en meistarar Hollands. Heimamenn frá Rússlandi fengu brons. Þetta voru síðustu tvær greinarnar í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Alls voru veitt 36 verðlaun í skautahlaupi á leikunum og hirtu Hollendingar 23 þeirra. Holland fékk átta gull, sjö silfur og átta brons. Ekki amaleg uppskera það.Hér má sjá myndband af sigurferð hollenska karlaliðsins.Karlaliðið á fullri ferð.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00