Viðræðuslit dragi úr trúverðugleika Elimar Hauksson skrifar 22. febrúar 2014 19:45 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það dragi úr trúverðugleika stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið, svo skömmu eftir að skýrsla um málið var lögð fyrir Alþingi. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við ESB var kynnt í vikunni og enn er beðið eftir skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin er að beiðni aðila vinnumarkaðarins, um málið en hennar er að vænta í apríl. Utanríkisráðherra hefur sagt að skýrslan hafi verið pöntuð af fylgjendum ESB. Þorsteinn segir það hins vegar af og frá, fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins séu ekki sammála um að aðild að ESB sé besta lausnin. „Sú yfirlýsing er afskaplega furðuleg. Það eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi aðildar á meðal okkar samtaka og það að við séum að panta einhverja niðurstöðu fyrirfram er algerlega fjarstæðukennt,“ segir Þorsteinn. Hann telur að mun skynsamlegra hefði verið að vinna úr niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar og bíða skýrslu Alþjóðamálastofnunar áður en lokað sé dyrum á þann möguleika að ganga í Evrópusambandið. „Það er alveg ljóst að það að leggja fram þingsályktunartillögu um slit svo skömmu eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar kemur fram, eykur ekki trúverðugleikann á því að hún hafi verið ætluð til stuðnings við málefnalega umræðu um þetta mikilvæga málefni,“ segir Þorsteinn. ESB-málið Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það dragi úr trúverðugleika stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið, svo skömmu eftir að skýrsla um málið var lögð fyrir Alþingi. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við ESB var kynnt í vikunni og enn er beðið eftir skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin er að beiðni aðila vinnumarkaðarins, um málið en hennar er að vænta í apríl. Utanríkisráðherra hefur sagt að skýrslan hafi verið pöntuð af fylgjendum ESB. Þorsteinn segir það hins vegar af og frá, fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins séu ekki sammála um að aðild að ESB sé besta lausnin. „Sú yfirlýsing er afskaplega furðuleg. Það eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi aðildar á meðal okkar samtaka og það að við séum að panta einhverja niðurstöðu fyrirfram er algerlega fjarstæðukennt,“ segir Þorsteinn. Hann telur að mun skynsamlegra hefði verið að vinna úr niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar og bíða skýrslu Alþjóðamálastofnunar áður en lokað sé dyrum á þann möguleika að ganga í Evrópusambandið. „Það er alveg ljóst að það að leggja fram þingsályktunartillögu um slit svo skömmu eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar kemur fram, eykur ekki trúverðugleikann á því að hún hafi verið ætluð til stuðnings við málefnalega umræðu um þetta mikilvæga málefni,“ segir Þorsteinn.
ESB-málið Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Sjá meira