Vilja handtaka Janúkóvítsj 24. febrúar 2014 08:52 vísir/afp Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. Þetta kemur fram í Facebook færslu Arsens Avakovs, innanríkisráðherra. BBC greinir frá. Þar segir að opinber glæparannsókn sé nú hafin á embættisfærslum forsetans fyrrverandi vegna gruns um að hann hafi fyrirskipað morð á stjórnarandstæðingum í átökunum í Kænugarði í síðustu viku þar sem tugir féllu. Þingmenn í Úkraínu greiddu atkvæði með því að Janúkóvítsj yrði vikið úr embætti á laugardaginn. Mótmæli höfðu staðið yfir í marga mánuði eftir að forsetinn fyrrverandi hafnaði að rita undir samning við Evrópusambandið. Rússar eru allt annað en sáttir við ákvörðun þingsins enda verið í góðu sambandi við Janúkóvítsj. Þeir hafa kallað sendiherra sinn heim til Rússlands. Utanríkisráðherra Rússa, Sergei Lavrov, sagði að stjórnarandstæðingar hefðu tekið völdin í eigin hendur, neitað að afvopnast og treystu á ofbeldi í aðgerðum sínum. Olexander Túrtsjínov, sem gegnir stöðu forseta til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að Úkraína vilji áframhaldandi gott samstarf við Rússa. Þingið hefur til morguns til að mynda nýja ríkisstjórn. Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11 Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21 Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00 Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. Þetta kemur fram í Facebook færslu Arsens Avakovs, innanríkisráðherra. BBC greinir frá. Þar segir að opinber glæparannsókn sé nú hafin á embættisfærslum forsetans fyrrverandi vegna gruns um að hann hafi fyrirskipað morð á stjórnarandstæðingum í átökunum í Kænugarði í síðustu viku þar sem tugir féllu. Þingmenn í Úkraínu greiddu atkvæði með því að Janúkóvítsj yrði vikið úr embætti á laugardaginn. Mótmæli höfðu staðið yfir í marga mánuði eftir að forsetinn fyrrverandi hafnaði að rita undir samning við Evrópusambandið. Rússar eru allt annað en sáttir við ákvörðun þingsins enda verið í góðu sambandi við Janúkóvítsj. Þeir hafa kallað sendiherra sinn heim til Rússlands. Utanríkisráðherra Rússa, Sergei Lavrov, sagði að stjórnarandstæðingar hefðu tekið völdin í eigin hendur, neitað að afvopnast og treystu á ofbeldi í aðgerðum sínum. Olexander Túrtsjínov, sem gegnir stöðu forseta til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að Úkraína vilji áframhaldandi gott samstarf við Rússa. Þingið hefur til morguns til að mynda nýja ríkisstjórn.
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11 Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21 Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00 Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11
Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21
Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00
Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37