Búinn að safna 50 þúsund fyrir veika systur Ellý Ármanns skrifar 25. febrúar 2014 13:00 „Mér fannst hann mjög flottur. Hann kom mér mjög á óvart. Það verður spennandi að fylgjast með honum,“ segir Hermann Helenuson, þrettán ára töframaður sem vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent spurður um atriði sjö ára töframannsins Jóns Arnórs Péturssonar - sem sló í gegn í þættinum síðasta sunnudag eins og sjá má hér.Eins og fram kom í Ísland Got Talent er Hermann staðráðinn í að hjálpa sautján ára systur sinni, Karen Helenudóttur, sem er bakveik ef hann sigrar keppnina en verðlaunaféð er tíu milljónir krónur.Karen og Hermann standa saman.Hvernig gengur undirbúningurinn fyrir framhaldið í Ísland Got Talent? „Mjög vel. Ég og systir mín erum búin að vera á fullu að æfa magnað atriði sem ég ætla að frumsýna í þættinum.“ Hefur þú fengið einhver viðbrögð síðan þú komst áfram? „Já, viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg. Fullt af fólki er búið að leggja inn á styrktarreikning sem var stofnaður fyrir systur mína og síðan er ég sjálfur búinn að safna fimmtíu þúsund krónum með því að sýna töfrabrögð í barnaafmælum,“ svarar hann bjartsýnn á framhaldið enda ekki ástæða til annars.Hermann mætir og töfrar fyrir þá sem vilja til að safna fyrir aðgerð svo systur hans geti liðið betur. Allur ágóði af sýningum Hermanns fer inná styrktarreikning fyrir hana. „Hérna eru upplýsingar til að leggja inn á styrktarreikninginn ef þú vilt birta það fyrir mig. Það eru frjáls framlög. Reikningsnúmer er: 322-13-110342 Kt: 031296-2349. Takk fyrir stuðninginn,“ segir Hermann að lokum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
„Mér fannst hann mjög flottur. Hann kom mér mjög á óvart. Það verður spennandi að fylgjast með honum,“ segir Hermann Helenuson, þrettán ára töframaður sem vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent spurður um atriði sjö ára töframannsins Jóns Arnórs Péturssonar - sem sló í gegn í þættinum síðasta sunnudag eins og sjá má hér.Eins og fram kom í Ísland Got Talent er Hermann staðráðinn í að hjálpa sautján ára systur sinni, Karen Helenudóttur, sem er bakveik ef hann sigrar keppnina en verðlaunaféð er tíu milljónir krónur.Karen og Hermann standa saman.Hvernig gengur undirbúningurinn fyrir framhaldið í Ísland Got Talent? „Mjög vel. Ég og systir mín erum búin að vera á fullu að æfa magnað atriði sem ég ætla að frumsýna í þættinum.“ Hefur þú fengið einhver viðbrögð síðan þú komst áfram? „Já, viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg. Fullt af fólki er búið að leggja inn á styrktarreikning sem var stofnaður fyrir systur mína og síðan er ég sjálfur búinn að safna fimmtíu þúsund krónum með því að sýna töfrabrögð í barnaafmælum,“ svarar hann bjartsýnn á framhaldið enda ekki ástæða til annars.Hermann mætir og töfrar fyrir þá sem vilja til að safna fyrir aðgerð svo systur hans geti liðið betur. Allur ágóði af sýningum Hermanns fer inná styrktarreikning fyrir hana. „Hérna eru upplýsingar til að leggja inn á styrktarreikninginn ef þú vilt birta það fyrir mig. Það eru frjáls framlög. Reikningsnúmer er: 322-13-110342 Kt: 031296-2349. Takk fyrir stuðninginn,“ segir Hermann að lokum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
"Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15